Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 75

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 75
haldin 1852 í Nýju Jórvík (New-York) i Bandaríkjunum. 1855 var heimssýning haldin í Parísarborg; sýningarsvið- ið þar var 48 vallardagsláttur að stærð; 24,000 sýnendur og 5 millíónir skoðendur. 1862 var aptur haldin heims- sýning í Lundúnaborg; sýningarsvæðið var nálægt 20 dag- siáttur. b>á sýningu heimsóttu yíir 6 miiliónir manns. 1868 var heimssýning annað sinn haidin í París, sýning- arsviðið var 13'/2 dagslátta, 52,000 sýnendur og 10 millión- ir skoðendur. 1873 var heimssýning haldin í Píladeltíu í Bandaríkjunum; sýningarsviðið var 342 vallardagsláttur og 10 millíónir skoðendur. Næsta heimssýning var haldin þriðja sinn í Parísarborg 1878; sýningarsviðið var 65 valt- ardagsláttur og skoðondur 16 millíónir. 1889 var íj'órða sinn sýning haldin í París, sýningarsviðið var 208 dag- sláttur að stærð og 30 millíónir skoðendur. 1893 var heimssýning haldin í Chicago, stærri og veglegri en nokk- ur sýning áður; sýningarsviðið var þar 900 vallardag- sláttur. * * Lóð sú, sem p isthúsið í Chicago nú á og stendur á, var keypt í'vrir 65 árum á 1900 kr., nú er hún 19 millíóna króna virði. * * * Hlutabrjef þau í Suez-skurðinum, sem enska ríkið keypti 1875 tyrir 75 millíónir króna, eru nú orðin 326 miliíóna króna virði. * * * _ Verðmunur á gulli og silfri eptir þyngd var í Banda- ríkjunum árið 1872 1 af gulli á móti 15,63 af siifri; 1882 1 á móti 18,19; 1892 1 á móti 23,73 og 1893 1 móti 29,53. Silfur heíur þannig á 21 ári íailið í verði nær því um helming. * * Eins og kunnugt er býr silkiormurinn til silkið, en mennirnir ala hann. Hve iðin þessi litlu kvikindi eru, sjest af því, að árið 1880 nam óunnið silki í Bandaríkjun- um 130 milj. krónum og 1890 250 milj.; 1880 hötðu 31,000 manns og Í890 51,000 atvinnu við að vinna úr þessu silki. $ * * A Indlandi eru. 211 nnljónir manna Brahmatrúar, 7 milj- ónir Buddatrúar, 57 miljóuir Múhamedstrúar, 90,000 fylgja kenningu Sóróasters og 7 miljónir fylgja meira heiðnum trúarskoðunum. * * * Verð á sömu matvörutegund er mjög margvíslegt eptir því, hver staðurinn er; þannig kostar að meðaltali 1 pund •af uxakjöti 60 aura í Vínarborg, 52 a. í Prag, 64 aura í (69)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.