Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Síða 75

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Síða 75
haldin 1852 í Nýju Jórvík (New-York) i Bandaríkjunum. 1855 var heimssýning haldin í Parísarborg; sýningarsvið- ið þar var 48 vallardagsláttur að stærð; 24,000 sýnendur og 5 millíónir skoðendur. 1862 var aptur haldin heims- sýning í Lundúnaborg; sýningarsvæðið var nálægt 20 dag- siáttur. b>á sýningu heimsóttu yíir 6 miiliónir manns. 1868 var heimssýning annað sinn haidin í París, sýning- arsviðið var 13'/2 dagslátta, 52,000 sýnendur og 10 millión- ir skoðendur. 1873 var heimssýning haldin í Píladeltíu í Bandaríkjunum; sýningarsviðið var 342 vallardagsláttur og 10 millíónir skoðendur. Næsta heimssýning var haldin þriðja sinn í Parísarborg 1878; sýningarsviðið var 65 valt- ardagsláttur og skoðondur 16 millíónir. 1889 var íj'órða sinn sýning haldin í París, sýningarsviðið var 208 dag- sláttur að stærð og 30 millíónir skoðendur. 1893 var heimssýning haldin í Chicago, stærri og veglegri en nokk- ur sýning áður; sýningarsviðið var þar 900 vallardag- sláttur. * * Lóð sú, sem p isthúsið í Chicago nú á og stendur á, var keypt í'vrir 65 árum á 1900 kr., nú er hún 19 millíóna króna virði. * * * Hlutabrjef þau í Suez-skurðinum, sem enska ríkið keypti 1875 tyrir 75 millíónir króna, eru nú orðin 326 miliíóna króna virði. * * * _ Verðmunur á gulli og silfri eptir þyngd var í Banda- ríkjunum árið 1872 1 af gulli á móti 15,63 af siifri; 1882 1 á móti 18,19; 1892 1 á móti 23,73 og 1893 1 móti 29,53. Silfur heíur þannig á 21 ári íailið í verði nær því um helming. * * Eins og kunnugt er býr silkiormurinn til silkið, en mennirnir ala hann. Hve iðin þessi litlu kvikindi eru, sjest af því, að árið 1880 nam óunnið silki í Bandaríkjun- um 130 milj. krónum og 1890 250 milj.; 1880 hötðu 31,000 manns og Í890 51,000 atvinnu við að vinna úr þessu silki. $ * * A Indlandi eru. 211 nnljónir manna Brahmatrúar, 7 milj- ónir Buddatrúar, 57 miljóuir Múhamedstrúar, 90,000 fylgja kenningu Sóróasters og 7 miljónir fylgja meira heiðnum trúarskoðunum. * * * Verð á sömu matvörutegund er mjög margvíslegt eptir því, hver staðurinn er; þannig kostar að meðaltali 1 pund •af uxakjöti 60 aura í Vínarborg, 52 a. í Prag, 64 aura í (69)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.