Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 67

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 67
Isebnum fyrir tómlæti og áhugaleysi á heilbrigðisnaálum; en. vissulega hafa læknar ekki þagað um orsakir sulla- veikinnar, nje látið ósagt, hvernig henni megi verjast. fvisvar hafa verið prentaðir bæklngar um þetta mál og utbýtt ókeypis og opsinnis hefur Dr. Jónassen brýnt i^. fyrir almenningi í blöðunum. Samt eru margir, sem ekki vilja trúa sögusögn lækna, og margir, sem að vísu trúa, en sýna hyrðuleysi í að fylgja ráðum þeirra. Slíkt er lítil hvöt fyrir lækna; þeir sjá, að alnienningur lætur 01 ö þeirra sem vind um eyrun þjóta. Jeg vil samt gera eina tilraun enn, á nýjum stað. Al- juanakið kemur víða. Vera má að það færi þessa gömlu kenningu einhverjum sem ekki hefur heyrt hana áður, og °pni augu einhvers. Sullirnir í mönnum, kindum og nautgripum eru lif- endi dýr. Þeir myndast úr eggjum bandormstegundar einnar, og innan í sullunum myndast aptur bandorms- kausar, en engin egg. Þessir hausar verða að fullvöxn- um bandormum, ef þeir komast á þann stað, sem á við þá eptir eðli þeirra. Bandormur og suliur eru þvi tvö aldursstig hins sama dýrs. Bandormarnir lifa í görnunum á hundum; þar myndast egg innan í bandormunum, og úr þessum eggj- um, sem ekki sjást nema með sterku stækkunargleri, kem- ur ungi, sem ekki verður að bandormi, heldur að sull. 1*638! breyting verður aldrei í hundunum. Eggin verða eð komast úr þeim, niður í menn eða kindur eða naut- gripi. Komist þau það ekki, deyja þau út; en ef þau komast það, hrestur eggskurnið og unginn grefur sig inn i garnirnar, og berst síðan með blóðinu, langan veg eða stuttan, þangað til hann festist; þar fer hann að vaxa og verður að sull. Innan í sullinum myndast bandormshaus- ar; þessir hausar verða þvi að eins fullvaxnir bandormar, að þeir komist niður í hunda, og slíkt verður ekki, nema hundar fái að jeta sulti. Bandormarnir þróast að eins i hundum, sullarnir að oins í mönnum og búpeningi. Menn kunna að spyrja, hver sje sönnun þess, aö band- ormarnir í hundunum sjeu sama dýrið og sullirnir, og komnir af þeim. Svarið hljóðar svo : Með þvi að bera saman hausana innan í sullunum og á bandormunum undir góðu stækkunargleri, sjá menn, að sköpulagiö er allt hið sama, en náttúrufróðum mönnum veitir ekki erfiðara að þekkja sundur hausa af bandormstegundum en t. d. hausa af þorski og laxi. Enn fremur hafa menn einatt gert til- raunir með hvolpa. Menn hafa lokað þá inni eptir fæð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.