Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 71

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 71
Um mjólk og mjaltir kúa. (Eptir sœnskn búnaðarriti). 1. Fjós eru vanalega hlý og rakasöm, en í því lopts»- lagi þróast «bakteriur« bezt, það er því nauðsynlegt að' íjósin sjeu björt og loptgóð, svo að síður sje hsett við að- «bakteríurnar« fari í mjólkina meðan mjólkað er. 2. Bursta skal kýrnar daglega og þurka vel af júgrutn- þeirra með þurrum klút áður en íarið er að mjólka, svo að óhreinindi af júgrinu og spenunum fari eigi í mjólkina tim leið og mjólkað er. 3. Betra er að mjólka nokknð rösklega, því að við það' verður mjólkin bæði meiri að vöxtum og fitumeiri, en þegar mjólkað er dræmt og ætíð um sama leiti. 4. Kýrnar skal þurmjólka í hvert skipti bæði vegna. þess, að síðasta mjólkin er smjörmest, og í annan stað- vegna þess, að það getur valdið júgurmeini eður skemmd: a mjólkurkirtlunum, et skilin er eptir mjólk í júgrinu, eink* um f'yrst eptir burð. 5. Bezt er að krossmjóika, það er að skilja, að mjólka. í senn framspona og apturspena sitt á hvorri hlið. Eins- °g kunnugt er, myndast mikið af mjólkinni með- an verið er að rnjólka, því að fá júgur eru svo stór, að- þau rúmi meira en 8—4 potta í senn. Hreifing sú, sem. kemur á júgrið, þegar krossmjólkað er, flýtir fyrir mjólk- urmynduninni í júgrinu. 6. Mjaltakonan á að taka hálfkrepptri hendi dálítið- upp fyrir spenann um leið og hún strýkur mjóikina nið- urt við það ýmist að opna eða lykja aptur hendinni opn- ast og lokast á víxl ef'stu mjólkurkirtlarnir, svo að mjólk- in streymir fýrirstöðulaust og sárindalaust f’yrir skepnuna, úr júgrinu. _ 7. Þegar ungar kýr óspakar eru mjólkaðar, verður að- láta vel að þeim — kjassa þær og klóra — og ef þær eigi stillast við það, er reynandi að halda á lopti öðrum. framfætinitm meðan mjólkað er, en varast verður að fara illa að þeim, hnippa í þær eða berja, því þá selja þær ekki, sem svo er kallað 8. Á vetrum er bezt að mjólka kýr þegar nýbúið er gyfa þeim — á meðan þær eru að jeta — og hafa þá sem rólegast í Ijósinu. ?• Mjaltakonan verður að vera mjög hreinleg, þvo- wjólkurfótur og ílát vandlega og hendur sínar áður en. hún fer að mjólka, svo að engin óhreinindi fari í mjólk- ma; sje þessa ekki gætt, súrnar mjólkin og smjörið fyr. 10. Fyrst eptir burð er betra að mjólka kýr þrisvar á uag, einkum et þær eru nytháar, en þegar frá líður er nægilegt að mjólka þær kvöld og morgna. Tr. G. (65)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.