Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 32
sem Bright fannst ekki vera annað en kák, hafði Bright þau orð nm Disraeli, sem lengi voru í minnum höið, að »hann væri eins og skottuiæknir, sem gæfi f'ólkinu inn piilur í jarðskálfta«. Hin mikla mæiskugáfa Brights var ein fyrir sig nóg til þess, að gjöra hann þjóðmerkan mann, en hans er þó mest að minnast fyrir það, hvernig hann varði gáfu sinni. John Bright var fæddur 16. nóvember 1811 í þorpinu Greenbank á Norður-Englandi, skammt frá Rochdale, er það iðnaðarbær eigi all-lítill, innar og austar en Manchester og þó skammt í miili, og er bær þessi, þótt eigi sje stór, orðinn heimsfrægur af vefur- unum fátæku, sem árið 1844 hófu kauptjeíagsskapinn til skuldlausrar verzlunar með 15 aura framlagi á viku. Þeir fjelagar kölluðu sig »píónera« og voru og sannnefndir »brautryðjendur« eöa forkólfar nýrrar stefnu. Það var og kenningarnafn Brights á þingi, »píónerinn frá Eochdale«. Hann var lika allt af í fylkingarbrjósti á frelsis- brautinni. Það er einkennilegt hvernig hann í svo mörgum málum ryður Gladstone braut. Bright kveð- ur upp frelsis og jafnrjettishugmyndina. Gladstone hugsar sig um og hikar í bili, en kemur svo á eptir og heldur málinu fram til sigurs. Bright er ailt af við því búinn að standa einn uppi; þegar hann hefir bina eigin samvizku með sjer, mega aliir veraámóti; Gladstone hefir í mörg horn að líta sem fiokksforingi. iins dæmi mætti nefna til þess, svo sem jafnrjetti Gyðinga, afnám ríkiskirkjunnar írsku, og enda sjálft irska málið, þótt seinna skildust leiðir. Friður og frelsi var hið pólitíska prógramm Brights alla hans æfi. Hann var hinn öflugasti og atkvæða- mesti postuli alheimsfriðarins á sinni tíð. Hann mat lltils lieimsveldi Englands yfir höfum og löndum, með auði gulls og örskreiðum bryndrekum, móts við rjettar- og hagsbætur almennings heima. Bakaði það honum ærnar óvinsæidir með köfium, er hernaðar ofmetnað- urinn gagntók þjóðina. Hann hafði í 12 ár verið þingmaður fyrir Manchester, elskaður og virtur sem mest mátti verða, en er »heiður Englands« ki-afðist stríðs á hendur Kínverjum árið 1857 og Bright mót- (26) L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.