Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 38
görpum Englendinga á þessari öld. Hann var við og við í ráðaneytinu, en jafnan fremur lágt settur, stóð honum þó opt hærri sess til boða, ekki sízt er Palm- erston lávarður sat við stýrið, því að Palmerston var stjúpi hans. Shaftesbury hafði óbeit á Hjaðninga víg- inu enska um völdin, og sagði um þinggarpana miklu, að þeir berðust jafnan um fólkið, en eklci fyrir fólk- 3ð. Hann gat aldrei orðíð neinn flokksmaður. Mest- allt deiluefni þingflokkanna var hjegóminn einber í augum hans. Neyðin og nektin, spillingin og fáfræðin hjá milljónunum í djúpi mannhafsins var eina þing- málið. sem hann vildi gefa sig við. Bótin var sú, að koma á lagaverndun fyrir aum- ingjana og fáráðlingana. fyrir konur, unglinga og börn, sem í hinni dýrslegustu niðurlægingu unnu fyrir brauði sinu i námum og verksmiðjum. Það var töluverð nýjung slíkt. Nu eru menn ^orðnir vanir slíkri lagasetning í öllum siðuðum lönd- um og henni vex fylgi ár fráári: Heill almenningsins verður með vaxandi siðferðilegum þroska að ganga fyrir sjálfræði einstaklingsins. Þá þótti öll afskipta- semi af atvinnubrögðum manna ósvinna sem brot á samningafrelsi, það hjet í skopi »ömmu löggjöfin«. A móti öllum ríkisafskiptum risu eigi einungis auðmenn- irnir, sem töldu hagsmuni sína í veði, heldur ogfrelsis- hetjurnar. Þeir ágætismennirnir John Bright og Cob- den, sem þóttust hafa leyst úr hinu vanda máli fje- lagslífsins með frjálsri verzlun og f'rjálsri samkeppni, voru mjög andstæðir Shaftesbury alla hans þingtíð í neðri málsstofunni. Shaftesbury kom eigi fyrstur upp með þessa laga- vernd, en þá fyrst. er hann tók að berjast fyrir því máli á þinginu, varð því verulega gaumur gefinn. Af eigin sjón lýsti hann svo átakanlega neyðinni, að þingið setti rannsóknarnefnd í málið. Hjá oss germönskum þjóðum, þar sem skriffinnsku- bragurinn er á öllu, liggur vart annað fyrir en kont- óraleiðin, er hefja þarf rannsókn til að grafa fyrir rætur einhvers böls mannfjelagsins, og finna ráð til bóta. Málið hrekst á milli svo margra áfanga, með hæfilegum hvíldum, að áhuginn er dofnaður ef eigi sofnaður, þegar allar krókaleiðirnar eru farnar. Málið (32)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.