Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 77

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Blaðsíða 77
Skotinn: Nei, það væri skömm íyrir hundínm * * * Gufnvagnastjórinn: Flýttu þjer maður; vagnalestin er að fara af stað. lslendingurinn á leið til Ameríku: Ekki skal jeg trúa því, þið verðið svo hlálegir, að hinkra ekki dálítið eptir_ mjer, jeg kem nærri strax. I því þaut gufuvagnalestin fram hjá honum, svo hann. varð að bíða til næstu ferðar. * * * Daginn eptir fæðingu Alfons XIII. Spánarkonungs- stóð þetta í spænsku dagblaði: «Hans hátign Spánarkon- ungi þóknaðist allramildilegast að fœðast í nótt kl. 3».. * * * Lœknirinn: Góðan daginn, Pjetur minn! Hvernig- er heilsan ? Pjetur: Jeg er nú orðinn nokkur nveginn frískur, það' ú jeg yður að þakka. Lœknirinn: Segið þjer ekki þetta, Pjetur minn ! Það, er ekki jeg, heldur Guð, sem heíur geíið yður heilsuna aptur. Pjetur: Jæja ! Það er gott; rnjer kemur þaðlíkabeÞ tir að eiga við hann um borgunina. * « Lœlcnirinn: Jeg samgleðst yður ! Sjúklingurinn: U haldið þjer að þjergetið læknabmig?-’ Lœknirinn: Það var annað, sem jeg átti við. Við læknarnir höfum komið okkur saman um, þegar þjer eruð dáinn, að kenna þennan sjúkdóm við yður. » « » Það er hatt eptir dönskum sýslumanni, semnýkominn. var í embætti á xslandi, að hann hafi átti að segja ein- bverju sinni, þegar hann var að selja fje á uppboði: «Bjúð- ib þib nú, piltar, í mórauðu ærunad. Sami sýslumaður sagði og eitt sinn, er tilrætt varð tim bágindi í sýslunni: »Það eru Ijótu harðindin þetta, þeir,eru farnir að hórast1 2 hjer í sýslunnis. 1 embættisbrjeíi til amtmanns komst hann eitt sinn svo að orði: «Jeg ætla að leyfa mjer ab stinga þessu hpp í8 herra amtmanninn». * * * Lars Mathiesen, nafnkenndur skrítlusmiður, spurbi eitt sinn skáldib Rahbek, er nýlega hafði feDgið kross: Geturbu sagt mjer, hver munur er á þjer og asnanum? Ralibek: Nei, það veit jeg ekki. L. M.: Asninn ber sinn kross á bakinu, en þú á brjóstinu. 1) ána; 2; horast; 3) stinga upp á þossu við (71)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.