Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Page 77

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Page 77
Skotinn: Nei, það væri skömm íyrir hundínm * * * Gufnvagnastjórinn: Flýttu þjer maður; vagnalestin er að fara af stað. lslendingurinn á leið til Ameríku: Ekki skal jeg trúa því, þið verðið svo hlálegir, að hinkra ekki dálítið eptir_ mjer, jeg kem nærri strax. I því þaut gufuvagnalestin fram hjá honum, svo hann. varð að bíða til næstu ferðar. * * * Daginn eptir fæðingu Alfons XIII. Spánarkonungs- stóð þetta í spænsku dagblaði: «Hans hátign Spánarkon- ungi þóknaðist allramildilegast að fœðast í nótt kl. 3».. * * * Lœknirinn: Góðan daginn, Pjetur minn! Hvernig- er heilsan ? Pjetur: Jeg er nú orðinn nokkur nveginn frískur, það' ú jeg yður að þakka. Lœknirinn: Segið þjer ekki þetta, Pjetur minn ! Það, er ekki jeg, heldur Guð, sem heíur geíið yður heilsuna aptur. Pjetur: Jæja ! Það er gott; rnjer kemur þaðlíkabeÞ tir að eiga við hann um borgunina. * « Lœlcnirinn: Jeg samgleðst yður ! Sjúklingurinn: U haldið þjer að þjergetið læknabmig?-’ Lœknirinn: Það var annað, sem jeg átti við. Við læknarnir höfum komið okkur saman um, þegar þjer eruð dáinn, að kenna þennan sjúkdóm við yður. » « » Það er hatt eptir dönskum sýslumanni, semnýkominn. var í embætti á xslandi, að hann hafi átti að segja ein- bverju sinni, þegar hann var að selja fje á uppboði: «Bjúð- ib þib nú, piltar, í mórauðu ærunad. Sami sýslumaður sagði og eitt sinn, er tilrætt varð tim bágindi í sýslunni: »Það eru Ijótu harðindin þetta, þeir,eru farnir að hórast1 2 hjer í sýslunnis. 1 embættisbrjeíi til amtmanns komst hann eitt sinn svo að orði: «Jeg ætla að leyfa mjer ab stinga þessu hpp í8 herra amtmanninn». * * * Lars Mathiesen, nafnkenndur skrítlusmiður, spurbi eitt sinn skáldib Rahbek, er nýlega hafði feDgið kross: Geturbu sagt mjer, hver munur er á þjer og asnanum? Ralibek: Nei, það veit jeg ekki. L. M.: Asninn ber sinn kross á bakinu, en þú á brjóstinu. 1) ána; 2; horast; 3) stinga upp á þossu við (71)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.