Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Side 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Side 46
7. Glímu.- og sundfjelag stofnað í Vestmannaeyjum. 8. Kom »Waagen« með póstílutning til Seyðistjarðar, frá Kh. Með henni kom illkynjuð kvetveiki (Inlfuenza), er breiddist þegar út um veturinn, um alit land og tram á sumar, tjezt tjöldi manna úr henni. T.5. Óiafur Pálsson, umboðsmaður á Höíðabrekku, fórst á Mýrdalssandi (f. 1830). 26. Pyrsti aðalfundur kvennfjel. í Keýkjavík. 28. Petersen, verziunarmaður á Flateyri, hvarf snögglega, fánnst síðar(Il/6), upp á Kloíningsdal, aliur lemstraður. I þ. m. Jón Davíðsson frá Forna Hvammi drekkti sjer í Norðurá. I þ. m. varð úti maður á Fjarð,arheiði í N. Múlas. I þ. m. Emhættispróf tóku 6 fslendingar við háskól- ann í Khöfn. 1. Febr. Póstskipið »Laura« kom f'yrstu ársferðina til Rvíkur. 4. Brann fjós á Eyðum í Múlasýslu, einn maður f'órst (Jón Þorf'.s.), og 4 nautgripir. S. d. Jónas Benid.s. frá Einarsst. í Reykjad. varð bráðkvaddur á f'erð. 11. Antoníus Þorsteinsson á Löndum í Stöðvaríirði dó af svefnmeðali, 31 árs. 13. Sigurður Vermundsson, húsmaður á Isafirði, f'annst þar drukknaður í f'jörunni. -15. Byrjar nýtt blað í Rvík, »Heimilisblaðið«. Ritstjóri: B. Jónsson. Arg. 20 bl. 1,25 a. 20(?) Sjónleikir byrja í Rvík. 26. Síra Jakob Benidiktsson í Glaumbæ sæmdur ridd. krossi dbr. orðunnar. Helgi Helgason kaupm. í Rvík. og Jónas hr.stj. Gunnlaugsson á Þrastarhóli sæmdir nafn- bót dbr.manna. í þ. m. f'jellu snjóflóð á austfjörðum, og gjörðu all- miklar skemmdir á skepnum og heyjum. 4. Marz. Jónas Benidiktsson ungl. piltur frá Einarsstöð- um í Reykjadal, varð úti í hríðarbyl. — S. d. Ungl. piltur varð úti, f'rá Gestsstöðum í Steingr.íirði. 16. Rak % hvali í Hornafirði. — S. d. Aðalfundur á Odd- eyri hins eyfirzka skipa-ábyrgðarfjel. 19. Sigurður Norðfjörð, útvegsbóndi í Mjóaíirði, datt fram í, sjó af' snjóskafli og drukknaði. 28. Arni Jónsson frá Flóðatanga, Stykkishólmspóstur, fórst niður um ís á Norðurá. 30. Tóku burtfararpróf 10 nemendur við Flensborgarskól- ann og 4 tóku þar próí' í kennarakennslu. S. d. Vöruhús á Búðum brann með talsverðum vör- um í. (40)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.