Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Síða 56

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Síða 56
18. Brynjólfur Magnússon, bóndi á Nýjabæ á Seltjarnar- nesi, 64 ára. 2. Nóvbr. Hans A. Linnet, kaupm. í Hafnarfirbi (f. uh 1825). ■30. Þóra Jónsd., kona Pjeturs Jónssonar, alþm. á Gauti (f. 1860). 2.Desbr. Dýrleif Sveinsdóttir, kona Arna Jónssonar, prests til Mývatnsþinga, (f. u/s 1860). 14. Sveinn bóndi Sveinsson, að Haganesi í Pljótum. 7. Gísli Ólafsson, bóndi á Byvindarstöbum í Húnavatns- sýslu (f. 12/ð 1818). Jón BorfirSingur. Árbók annara landal894. 1. Jan. Opnabur skipaskurburmilliManchesterogLiverpool 4. Sikiley sett í hergæzlu. 24. M. Simitch verður forsætisráblmrra í Serbiu. 7. Febr. Allsherjar heilbrigðisþing sett í París. 10. Verzlunarsamningur milli Rússa og Þjóðverja. 1. Marz Dr. Prindente de Morae3 kjörinn forseti í Bra- zilíu. 5. Haldið 500 ára fæbingarafmæli Hinriks sæfara í Oporto .12. Sogasta stofnar nýtt ráðaneyti á Spáni. 19. Jarðskjálpti i Larissa á Grikklandi. 3. April. Caceres hershöfðingi verður airæðisforseti íPeru. S. d. Rafael Tglisias kjörinn forseti í Costa Rica. 28. Námuslys í Belgiu. 1. Maí. Coxey foringi jafnaðarmanna gerir óspektir í Bandaríkjunum. S. d. Wellmann leggur í norburheimsför frá Tromsö. 2. 90. ársfundur enska biflíufjelagsins. Biflíunni þá snú- ið á 320 tungur. 3. Sýning í Antwerpen opnub af Leopold konungi. 6. Lista og iðnaðarsýning opnuð í Milano. 29. Manntjón af vatnavexti í Praserfljótii BritishColumbia. 2. Júní. Járnbrautarslys í Salvador, 200 manna fórust. 4. Eseda forseti í Salvador flýr úr landi. 8. Marokkosoldán deyr í Tadta. 13. Japanar senda herfiota til Koreu. 24. Carnot forseti Frakklands myrtur i Lyon. 27. Casimir Périér kjörinn forseti í stað hans. 6. Júlí. 4Ö grunaðir stjórnleysirjg.iar handteknir i Marseille. 22. Sandwicheyjar gjörðar þjóðveldi. Dale kjörinn forseti. 24. Ofriður milii Japana og Kínverja hefst í Kórea. 3. Agúst. Li Hung Chang skipaður yQr allan Kínaher. (50)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.