Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Síða 78

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Síða 78
Ralibek: En getur þú sagt rnjei', liver muuur er á jþjer og asna? L. M.: Nei. 'Uahbelc: i>að er ekki von; jeg get það ekki heldur. 7> « « xDömarinn: Þab er ekki á eins mannsföárí áb fremjá slíkt innbrot og þetta. Hver var með þjer ?---------—þ'ví svararðu ekki ? Þjófurinn: Það særir tilfinningu mína, herra dómari. að þjer skulið gera svo litið úr mjer, að jeg hafi þurft hjáipar við þetta lítilræði. & ❖ Hí Maður nokkur, sem var að taka manntal, spurði gamla, ógipta piparmey; »Hvað eruð þjer gamlar ? Hún: 25 hef jeg sumurin sjeð. Hann: Kjett er það, en hvað hafið þjer svo verið Æengi blind ? S: * $ Hún: Þú hefur vist verið hálfringlaður, þegar þú sendir mjer brjeíið í gær. Þar var ekki einn einasti staí- •ur skrifaður. Hann: Nei, jeg vissi vel hvað jeg gjörði, jeg elska :þig svo heitt að jeg á engin orð yfir það, og þess vegna varð jeg að senda þjer blaðið autt. .A.: Því slærðu ailtaf í sömu hliðina á hestinum. B.: Af því að jeg hefi rekið mig á það, að efsú hlið- :in færist áfram, þá fylgist hin með. $ * * Kennari vildi gjöra börnunum skiijanlegt, hvaðkrapta- verk væri: Hvað kallaðirðu það, ef rnaður dytti fyrir björg og brotnaði ekki ? Drengurinn: Tilviljun. Kennarinn: Enn ef hann kastaði sjer aptur fyrir björg og meiddi sig ekki ? Drengurinn: Heppni. Kennarinn: En ef hann í þriðja skipti henti sjer íram af enn þá hærri björgum og sakaði eigi að heldur ? Drengurrnn: Æfingu. -x- -x Grafskrift á legsteini: Þú Pjetur Sigurðsson, sæt- dega blundar nú, í lífs upprisu von, átján hundruð og þrjú. Tr. G. (72)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.