Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Síða 76

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Síða 76
Rómaborg og Buddápest, og 90 til 120 aura í Parísarborg. 1 pund at' hveitimjöii kostar 9 aura í Buddapest, 15 aura í Berlín og 18, aura í París. * * * Svo telst til, að hveitiuppskeran i heiminum sje árlega 827‘/2 miljón tunnur transkar (hektolitrar), j)ar af fram- leiða Bandarikin 145 milj., llússland ,121 milj., Indland 100 milj., Prakkland 115 milj., Ungverjaland 52 milj., Italía 44 milj., Þýzkaland 33 milj , Spánn 28 milj., Bret- land 20 milj. og Austurríki 16 milj. * * * Auk þess, sem löndin sjálf framleiða af hveiti er innflutt og eytt í Bretlandi 67 miij. tunnur franskar (hektolitrar), á Frakklandi 17 milj., í Austurríki 14 milj., í Þýzkalandi 9 ntilj, Beigíu 8^/2 milj., á Italíu 8 milj. og á Sviss á1/^ milj. Aptur á móti flyzt út frá Bandankjunum 36 milj. tunnur tr. at hveiti, frá Bússlandi viðlíka, frá Ungverja- landi 16 milj , Indlaudi 15 miij., Rúmeníu 12 milj. og frá Argentína 9 milj. Tr. G. Skrítl ur. Hann: Hvernig getur yður komið til hugar, að jeg hafi sagt að þjer væruð heimsk; jeg sem ætíð hef verið sá eini, sem borið het á móti því. * * * Hershöfðingi: Jeg er hissa að sjá yður, kæra frú, á gangi í dag, og ekki nema 5 dagar síðan litli sonurinn yðar fæddist. Jeg hef nú verið í 5 stórorusturo og ekki iátið allt fyrir brjósti brenna, en þetta vildi jeg ekki leika eptir yður, hvað sem í boði væri. * * * Konan: Maðurinn minn er sannarleg fyrirmynd ann- ara karlmanna; það er varla sá löstur til, sem hann hef- ur ekki vanið sig af. * * * C. Geizkow var eitt sinn í leik dæmdur til að segja ungri stúlku einhver móðgunarorð, en þó skyldi hann jafnframt gera bragarbót. Hann fullnægði dómnum þeg- ar og mælti: «Jeg vildi óska þess að íjandinn ætti yður, — — og að jeg væri tjandinns. * * * Englendingurinn: Hvað heitir hundurinn þinn ? Skotinn: Jeg hef ekki gefið honum nafn ennþá. Englendingurinn: Jeg skal segja þjer hvað hann á að heita; láttu hann þá heita Glad. stone. Skotinn: Nei, það væri skömm fyrir Gladstone. Engl.: Láttu hann þá heita Disraeli. (70)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.