Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Side 73

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Side 73
1848—50; stjórnarbyltinga baráttan á meginlandi norð- urálfunnar kostaði 200 mill. kr.; 80,000 fjellu. 1854—56, ófriðurinn á Krimskaga milli Rússa öðru megin og Englendinga og Prakka hinu megin kostaði 610 mill. kr.; 485,000 fjellu 1859; ófriður Frakka og Austurríkismanna kostaði 900 mill. kr.; 63,000 fjellu. 1863— 65; þrælastyrjöldin í Bandafylkjunum og ófrið- ur Prússa, Austurrikismanna og Dana kostaði 15 milljarða kr.; 600 000 fjellu. 1866; Mexiko-óf'riðurinn kostaði 300 milLkr.;fi5,000tjellu 1806; ófriður Austurríkismanna og Prússa kostaði 400 mill. kr.; 51,000 fjellu. 1864— 70; ófriðurinn milli Brasilíu og Paraguay kost- aði 960 mill. kr.; 330,000 f'jellu. 1870—71; ófriður Frakka og Þjóðverja kostaði 6,320 mill. kr.; 290,000 fjellu. 1876—77; ófriður Rússa og Tyrkja kostaði 3,800 mill. kr.; 180,000 fjellu. Styrjaldir þessar hafa því samtals kostað 55*/-2 milljarð kr., og nálægt því 4*/2 milljón manna hata látið líQð í þeim. Hjer er þó ótalið allt það ógrynni tjár, sem glatazt befur við ej’ðingu herskipa. stórbaeja, þorpa og annara byggðra bóla, ennfremur allt það fjártjón, sem leitt hefur af eyðingu skóga og akurlanda, auk þeirra drepsótta og annara hörmunga, sem dunið hafa yfir þjóðirnar meðan á StyrjöldunUm stóð. * * Milljarð og milljón. I einum milljarð er, eins og kunnugt er, 1000 milljónir; það er svo há tala, að fæstum kemur til hugar. hve mikil hún er. Til dæmis er ekki enn liðinn 1 milljarð mínútna siðan fyrsta nýársdag eptir Krists fæðingu. Við siðustu áramót voru 996.147,406 mín- útur liðnar síðan tímatal vort byrjaði, og þá eru þó eptir 3,852,594 mínútur til þess að milljaröinn sje fullur. Það verður ekki fyr en kl. 3,si e m. 29. april' 1902. Þó milljón sje ekki meira en */íooo af milljarð, þá er þetta þó hærri tala en menn taka almennt eptir. Sem dæmi þess má tilfæra, að ætti maður að telja eina mill jón f 1-krónu peningum, og væri svo fljótur, að hann teldi 1 krónu á sekúndu eða 3600 kr. á hverri klukkustundu, þá þyrfti hann að telja 8 stundir á dag i 34 daga og 6 kl.- stundir af hinum 35. deginum tilþess að telja fullamilljón. * * * 275 567 sjálfstœðar konuv voru í Bandaríkjunum vid seinasta fólkstal; þar af voru 110 málafærslumenn, 165 (67)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.