Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Side 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1896, Side 47
I b- m. urðu 2 menn úti á Eskifj.heiði, Stef'án og Frið- nk Hallgrímssynir. I þ. m.(?) j± einum bæ í Skriðdal, datt barn ofan af palli, og dó að tveim stundum liðnum. 1 þ. m. Varð úti bóndi einn í, Vopnafirði. f• Apr. Settur lögregluþjónn á ísafirði. (5). Pórst skip í hákarlalegu, trá G-jögri í Str.s. með 10 mönnum. ■ (Aðt'.nótt.). Strandaði á Býjaskerjum »Eranoiska«, kaupskip Garðmanna, mennirnir komust af. S. d. Eórst skip frá Eyarbakka með þrem mönnum, 7 varð bjargað. S. Drukknaði í Lagarfljóti Jósep Sigfússon, frá Fjallaseli í Pellum. iq' fórst frá Eyrarbakka með tveimur mönnum. 19. Stýrimannaskólanum í Rvík sagt upp, 4 nemendur tóku burtfararpróf. Ofi -*-jestra-rf.jelag Heykjavíkur beldur 25 ára afmæli sitt. *6. Strandaði verzlunarskipið »Ingolf« frá Mandal á Pá- skrúðsfirði með timburtarm. o0. A Grundarfirði strandaði fiskiskútan »Hebriaes«, menn- irnir komust af. I þ. m. Pórst skip á Steingr.firði, með 10 mönnum. I þ. m. Varð út á Fjarðarheiði, Þorvarður nokkur Eyjólfsson. 1. Mai. Gísli bóndi Steindórsson á Snætjöllum missti 100 fjár í sjóinn. 5- A Akranesi drukknuðu 5 manns í lendingu, tveimur var bjargað. o. Burttararpróf tóku 7 nemendur við Möðruvallaskóla. "—12. Burttararpróf tóku 4 nemendur við Eyðaskóla. 11. Fyrirfór sjer Guðjón Sigtússon á Oddeyri. S. d. Sundkennsla byrjuð við laugarnar við Kvík. 23. Ungljngur af Barðastr. fiell úr skipsreiða og dauðrot- aöist. 30. Þrír Vestmanneyingar klifruðust upp á Eidey (Mel- sækken), er liggur um 3 vikur sjáí'ar út af lleykjanesi, og tóku þar f'ugia og egg, var það hættuför mikil. 1 þ. m. drukknaði í Hvítá Sveinn vinnum. frá Staf- holti. I þ. m. Fanst á Akranesi rekið af sjó lík af útlend- upa manni höfuðlaust. I þ. m. rak hval i Smiðjuvík á Hornströndum. 1. Júni. Kosið til alþingis í N.-Múla og Skaptaf. sýslum og Vestmannaeyjum. — S. d. Gunnl. Guðbr.son, hús- maður á Isafirði, datt xitbyrðis af skipinu »Sigríði«, og drukknaði. (41) I

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.