Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Page 4

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Page 4
A þessu ári teljast liðin vera: frá Krists fœðingu 1899 ár; fiá sköpun veraldar...................................... 5866 ár; frá upphafi júlíönskn aldar.................. 6612 - frá upphafi Islands bygðar.................. 1025 - frá siðabót Lúthers................... 382 - frá feðingu Itristjáns konungs hins niundn.................... 81 - KONUNGSÆTTIN í DANMÖRKU. KRISTJAN konungur IX., konungur í Danmörku, Vinda og Gotna, hertogi af Sljesvík, Holtsetalandi, Stórmæri, þjóðmerski, Láenborg og Aldinborg, fæddur 8. Apríl 1818, kom til ríkis 15. Nóvember 1863; honum gipt 26. Maí 1842: Drottning Lovisa Vilhelmína Friðrika Karólina Ágústa JÚ1Í8, prinsessa af Hessen-Kassel, fædd 7. Septembr. 1817. Bðrn þeirra: 1. Krónprins Kristján Friðrekur VilhjálmurKarl, feddur 3. Júní 1843; honum gipt 28. Júlí 1869: Krónprinsessa Lovisa Jósephína Eugenia, dóttir Karls XV., Svía og Norðmanna konungs, fedd 31. Október 1851. þeirra börn: 1. Kristján Karl Friðrekur Albert Alexander Vilhjálmur, fæddur 26. September 1870; honum gipt 26. April 1898 Alexandrine Ágústa, prinsessa af Mecklen- burg-Schwerin, fædd 24. December 1879. 2. Kristján Friðrekur Iiarl Georg Valdemar Axel, fæddur 3. Ágúst 1872 ; honum gipt 22. Júlí 1896 Maud Karlotta María Viktoría, prinsessa af Wales, fædd 26. Nóv. 1869. S. Lovisa Karólína Josephína Sophía þyri Olga, fedd 17. Febrúar 1875, gipt 5. Maí 1896 Friðreki Georg Vilhjálmi Brúnó, prinsi af Schaumburg Lippe, fæddum 30. Janúar 1868. 4. Haraldur Kristján Friðrekur, f. 8. Oktbr. 1876. 5. Jnfiihjórij Karlotta Karóiína Friðrika Lovísa, fædd 2. Ágúst 1878, gipt 27. Ágúst 1897 prinsi Oskar Karli Vilhjálmi, erfðaprinsi Sví- þjóðar og Noregs, hertoga af Vesturgautlandi, fæddum 27. Febr. 1861. 6. fyri Lovísa Karólína Amalía Ágústa Elísa- bet, fedd 14. Marts 1880. 7. KristjánFriðrekur Vilhjálmur Valdemar Gústav, fæddur 4. Marts 1887. 8. Dagmar Lovísa Elisabet, fædd 23. Maí 1890. 2. Alcxandra Karólína María Karlotta Lovísa Júlfa,

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.