Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Qupperneq 20

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Qupperneq 20
sjá að eins 6 ár. f>að ber ekki svo sjaldan við, að slík halastjarna leynist í geislum fólarinnar, þá er hún kemur aptur, og er hún aptur kemur í ljós úr stílargeislunum, þá er hún svo langt í burtu frá jörðunni, að eigi er hægt að sjá hana. þetta nær þtí ekki til halastjörnu Brorson’s, sem hefði auðveldlega átt að sjást að minnsta kosti árið 1890. Má því ætla að hún hafi tvístrast. Halastjarna Biela’s virðist einnig að hafa sundrast; 1846 og 1852 sást hún klofin í tvent. Stjörnuhröpin miklu 27. Nóvcmber 1872 og 27. November 1885 stöfuðu af því, að jörðin fór í gegnum reiturnar af henni. Sumar af halastjörnnnum á skránni hjer að framan hafa sjest fyr en það ár, sem nefnter í dálkinum „fundinlt, án þess að menn þá hefðu tekið eptir umferðartima þeirra, þannig Encke’s 1786, 1795 og 1805, Biela’s 1772 og 1806, Tuttle’s 1790, Winnecke’s 1819. Við Halley’s er ekkert ártal sett í dálk- inn „fundin“, af því að hún verður sýnileg með berum augum og hefur einnig sjest fyr á tímum. A árinu 1897 fannst að eins ein ný halastjarna, sú er Perrine í Ameríku fann 16. Október. Hún var birtulítil og sást að eins í skamman tíma. Auk þess sást aptur halastjarna d’Arrest’s. Stjörnuhröp. Stjörnuhröp þau, scm sjást á ári hverju kringum 13. Ntív- ember, má ætla að verði mjög mörg 1899. þau stafa af því, að aflangur hringur af loptsteinum gengur í kringum stílina og er umferðartími hans 33 ár. Hringur þessi liggur þannig, að jörð- in 13. Nóvember ár hvert fer fram hjá honum, og loptsteinar þeir, sem þá koma inn í gufuhvolf jarðarinnar, núast svo sökum hins afarmikla hraða, sem á þeim er og jörðunni, að þeir verða glo- andi í gufuhvolfiuu, en við þetta verða þeir sýnilegir og eru svo að sjá sem stjörnur hrapi. Ef hringurinn væri allstaðar jafn- þjettur, mundu 13. Nóvember ár hvert sjást hjer um bil jafnmörg stjörnuhröp. En hringurinn er þjettastur á einum stað, og 33. hvert ár verða stjörnuhröpin þess vegna svo tívenjulega mörg. þannig var þetta 1833 og 1866 ; þá sáust stjörnuhröp svo þús- undum skipti á klukkustundinni. 1899 munu stjörnuhröpiu verða flest nóttina milli 14. og 15. Ntívember. j>ví miður er það að eins tveim stílarhringum ábur en tungl verðnr fullt, svo a‘S stjörnu- hröpin verða eigi eins dýrðleg aií sjá sökum tunglskinsins. þó ber þess að gæta, að stjörnuliröp þessi geta verrð mjög mis- fögur hjer og hvar á jör-Sunni, án þess þó að hægt sje að segja fyrirfram, hversu skrautleg þau muni verða t. a. m. á Islandi. Stjörnuhröp þessi eru nefnd Nóvemberhröpin eða Leonídarnir, þ. e. Ljtíns-loptsteinarnir, af því að brautin eptir hvert stjörnu- hrap í loptinu gengur í gegnum Ljtínsmerkið, ef hún er lengd aptur á við. 1899 má einnig vonast eptir halastjörnu nokkurri, sem sást 1866 og rennnr hjer um bil sömu braut og Leonídarnir. Hún mun þó eigi sjást með berum augum, nema því aií eins að hún kæmi aptur í Nóvember, en það er líklegt að hún muni koma nokkrum mánuðum fyr. Leonídarnir eiga líklega rtít sina að rokja til þess, að halastjarna þessi leysist meira og meira l sundur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.