Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Síða 22

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Síða 22
r þá skulu sigurverk svna 11 stnndir og 44 mínútur, þegar sól- spjaidid sýnir hádegi, o. s. irv. í þriðja dálki er tölurðð, sem sýnir hvera tíma og mínúín tungl er í hádegisstað á hverjum degi; þar af má marka sjáíar- fðll, flóð og Qörur. í yzta dálki til hægri handar stendur liií forna íslenzka tímatal; eptir því er árinu skipt í 12 mánuði [irítugnætta og 4 daga um- «, fram, sem ávallt skulu fylgja [iriðja mánuði sumars; £ því er aukið viku 5. eða 6. hvert ár í nýja stíl; það heitir sumarauki eða iagníngarvika. , Árið 1899 ersunnudags bókstafur: A. — Gyllinital: XIX■ Árið 1899 er hið 99. ár hinnar 19. aldar, sem endar 31. December árið 1900. Milli jóla og lðngu föstu eru 7 vikur. Lengstur dagur í Eeykj avík 20 st. 56 m., skemmstur 3st. 58 m. Myrkvar 1899. 1. SÓImyrkvi 11. Janúar, er einungis sýnilegur í norður- hluta Kyrrahafsins og löudum þeim í Asíu og Ameríku, er liggja norðan að því. Mestur verður myrkvinn að sjá frá Berings- sundi, 7/10 af þvermæli sólarinnar. 2. Sálmyrkvi 8. Júní, sýnilegur um mestan hluta Evrópu og kringum norðurheimsskautið. í Norðursíbiríu verður myrkvi þessi mestur, 6/i0 af þvermæli sólarinnar. í Reykjavik stendur A hann yfir frá kl. 3.30' til 5.7' um morgunin og er mestnr kl. 4. 18'; þá er myrkvi yfir efri hluta sólarinnar og nær hann yfir na- lega helminginn ai þvermæli hennar. «. 3. Tunglmyrkvi 23. Júní. Myrkvi þessi er almyrkvi, en f | sjest ekki á Islandi. 4. Sólmyrkvi 2. December. Hann er hringmyndaðijr, en sjest að eins í kringum suðurheimsskautið. Allra syðst á Ástra- líu sjest myrkvi þeesi á nokkrum hluta sólarinnar. 5. Tunglmyrkvi nóttina milli 16. og 17. December kl. 10.17'—1.39*. Kl. 11.58' er hann mestur og nær þá_ yfir allan mánann nema dálitla rönd. Myrkvi þessi sjest á íslandi frá upphafi til enda. X
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.