Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Qupperneq 23

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Qupperneq 23
PLÁNETURNAR 1899. Merkúrius er vanalega svo næm sólunni, að hann sjest ekki með berum augum. 12. Janúar, 10. Maí, 5. September og 25. December er hann lengst vestur frá sól og kemur um þessa daga tilltölulega upp 2, 0, 2 og 2£ stundum á undan sól. 24. Marts, 22. Júlí og 16. Nóvember er hann lengst austur frá sól, en sjest þá að eins kringum hinn fyrstnefnda af dögtim þessum, þá gengur hann undir 2!/a stundum eptir sdlarlag. Venus skín með mestum ljóma við byrjun ársins og kemur npp 4 stundum fyrir sólaruppkomu. 10. Febrúar er hún lengst vestur frá sól, en sökum hinnar suðlægu stöðu sinnar kemur hún þó fyrst upp 2 stundum fyr en sólin. í lok Kcbrúar kemur hún fyrst npp einni stundu fyrir sólarupprás og úr því er hún ó- sýnileg fram til sólstaðna, af því að hún kemur fyrst upp rjett á undan sólurini. Eptir sólstöður tekur hún aptur að koma upp nokkru fyr, í miðjumJúlí 1| stundu fvrir sólaruppkomu. En i Agúst hverfur húu aptur í sólargeislunum, og 16. September gengur hún bak við sólina yfir á kveldhimininn; þar fer hún þó fyrst að koma í ljós í miðjum Ilecember. Við árslok gengur hún undir 2t/2 stuudu eptir sólarlag. Mars er 18. Janúar gagnvart sól og þá í hádegisstað um miðnætti 50° yfir sjóndeildarhring í Keykjavík. Síðan kem- ur hann ávalt fyr hæst á lopt, í lok Febrúar kl. 9 e. h., í byrjun Apríl kl. 7, en er þó sökum hinnar norðlægu stöðu sinnar í Maí enn alla nóttina yfir sjóndeildarhringnum. I miðj- um Júní gengur hann niður um miðnætti og sjest nú ekki framar á þessu ári. Mars er næst jörðunni í miðjum Janúar, 13 milljónir mílna, og lýsir þá sterkast. Síðau fjarlagist hann meira og meira og verður óskærari. Mars sjest í byrjun ársins rjett fyrir ofan stjörnuna Gamma í Krabbanum og gengur hann í vestur, svo að hann í Febrúar sjest fyrir neðan Tvíburana, Kastor og Pollux. 1 lok Febrúar nemur hann þar staðar og tekur síðan að ganga í austur. í lok Apríl fer hann á milli stjarnanna Gamma og Delta í Krabbanum og í lok Maí gengur hann inn í Ljónsmerkið. Júpiter kemur upp í byrjun ársins kl. 3 að morgni dags, síðan ávalt fyr, í lok Febrúar um miðnætti, í lok Marts kl, 10 á kveldin, og 25. Apríl er haun andstæður sól, í bádegisstað um miðnætti, 14° yfir sjóndeildarhring í Reykjavík og sjest alla nótt- ina. Seinast í Júnf gengur hann undir við miðnætti og nú hverf- ur hann, þangað til hann kemur í ljós á morgunhimninum, og hafði hann þá gengið bak við sólina 13. Nóvember; þar kem- ur hann upp í byrjun December 2 stundum fyrir sólarupprás, við árslok 4 stundum fyr en sólin. Júpíter sjest við ársbyrjun spottakorn fyrir vestan stjörnuna Alfa í Vogarmerki og nálgast hana, þangað til hann seinast i Febr. nemur staðar 3° fyrir norð- vestan hana. Síðan gengur hann í vestur og lítið eitt inn í Meyjarmerkið. þegar hann í lok Júní er kominn hjer um bil mitt á milli stjarnanna Alfa í Vogarmerki og Alfa í Meyjar- merki (Axið, Spica), nemur hann aptur staðar og gengur síðan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.