Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Qupperneq 24

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Qupperneq 24
í austur jiað sem eptir er af árinu. fiegar hann í December sjest á morgunhimninum, er hann á leiðinni frá Vogarmerki inn í Sporðdrekamerki, og i árslok sjest hann 1° fyrir vestan stjörnuna Beta ((5 Seorpíi) í stjörnumerki þessu. Satúrnus er allt árið svo suðlægur, að hann kemst einungis 40 til 5° yfir sjöndeildarhring Eeykjavíkur, þegar hann er hæst á lopti, og er því ekki fyrir ofan sjóndeildarhringinn nema sem svarar tveimur tímum fyrir og eptir. Hann er í hádegisstað sein- ast í Janúar um dagmál, seinast í Febrúar kl. 7 um morgun, seinast í Marts kl. 5 um morgun, seinast í Apríl ki. 3 um morg- un, og 11. Júní er hann gagnvart súl og því hæst á lopti um miðnætti. I miðjum Júlí er hann hæst á lopti einni stundu eptir náttmál og síðan tveim stundum fyr á hverjum mánuði, svo að hann gengur svo snemma undir, að hann varla getur sjest. 18. December gengur hann á bak við súlina. Satúrnus reikar allt árið nærri takmörkunum á milli Sporðdrekans og Skotmannsins; snemma í Apríl heldur hann í vestur og þangað til í lok Agústmánaðar, en annars gengur hann í austur. SÝNILEGLEIKI TDNGLSINS í REYKJAVÍK. I almanakinu 1899 eru engar tölur í þriðja dálki („t. ih.“) á milli innilokunarmerkja. Slikur hornklofi í almanökunum fyrir undanfarandi ár sýndi, að tunglið kom eigi upp fyrit sjúndeildar- hringinn í Reykjavík jafnvel er það var hæst á lopti. 1899 og um nokkur eptirfarandi ár kemur tnnglið á hverjum súlarhring upp yfir sjóndeildarhring í Reykjavik. Til þess að geta sýnt, hve nær tungliú er lengi á iopti og hve nær það að eins er skamma stund að sjá, er sett í almanakið „tungl hæst á lopti“ og „tungl lægst á lopti”. þegar tungl er hæst á lopti, kemst það hæst 50° yfir sjóndeildarhring Reykjavikur, kemur upp 10 tíl 11 stundnm fyrir þann tíma, sem tilgreindur er í þriðja dálki, og gengur undir 10 til 11 stundum eptir þá stund. j>egar tungl er lægst á lopti, kemst það hæst 1° til 2° yfir sjúndeildarhring £ Reykjavík, kemur upp einni til tveim stundum fyrir þann tíma, sem stendur í þriðja dálki, og gengur undir einni til tveim stundum eptir þann tíma. Viku fyr eða síðar kemst tunglið hæst á lopt hjer um hil 26° yfir sjóndeildarhring í Reykjavík, kemur upp í miðs- morgunsstað og rennur undir í miðaptansstað, eða 6 etnndum fyrir og eptir þann tíma, sem stendur þriðja dálki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.