Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Síða 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Síða 37
mögulegt er, að alt geti lifað og náð fnllum þroska, og þá hlýtur sá einstaklingur lielzt að lifa, sem sterkastur er og bezt lagaðnr fyrir þá náttúru, sem hann lit'ir i, og eftir eðli framsóknarinnar hlýtnr lifið þannig að stiga smám- saman frá lægra stigi til hins hærra, enda þótt breytingar þessar séu oft svo hægfara, að þeirra veiði ekki vart fyr en eftir þúsundir ára. Fyrir utan margt annað má og henda á kjöitímgunina eða að liin hærri dýr velja sér maka þann, er þeim er liugðnæmaetnr, en útilykja aðra, er þeim geðj- ast ekki að. Framsóknarkenning Darwins (evolutionin) fekk þegar marga áhangendur meðal hinna beztu visindamanna aldar- innar, enda hafði hún svo að segja »legið í loftinu«; en á hinn hóginn iekk hún lika marga mótstöðumenn. Því verð- ur ekki neitað, að ekki liefir enn tekist að sanna allar um- myndanir plöntnlifs og dýra ú jórðnnni eftir henni og að ýmsir fylgismenn Darwins fóru stundum lengra í ályktun- nm sínum en réttuiætt var; en þess ber lika að gæta, að athuganir jiessar ná yfir svo undralitið timahil af sögu jaiðarinnar. Kn þrátt fyrir það liefir þessi kenning rutt vísindunum svu nýjar hrautir, að engar öfgar munu vera að telja Darwin einn hinna mestu visindatnanna heimsins, enda hefir hann verið settur á hekk með Kepler, er fann himinlögin, og Newton. er fann þyngdarlögin. Darwin liefir ekki samið neitt heimspekilegt fræði- keifi yfir hin andlegu lög, er bygt sé á framsóknarkenn- ingunni, og það er ekki hans sök, þótt visindamenn Djóð- verja hafi leyft sér það Eftir þvi sem árin færðnst yfir hann varð hann æ varkárari i dúmum sinum nm andlegefni. Hann treysti sér ekki til að leggja |iar á nokkurn dóm. 1 hversdagslifi sinu var Darwin kyrlátnr og laus við alla sundurgerö i klæðaburði. Hann fór snemma á fætur á morgnana. Gekk fyrst út sér til hressingar, boröaði svo morgunverð kl. 8*.'.r. vann siðan við ritstörf sin til 9'/2, svo inn til konu sinnar að taka á móti póstinum og las þá nm leið dálitinn kafla í einliverri skáldsögu; kl. lO'/n fór hann til vinnn aftur og sat við til hádegis. Eftir það fór (29)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.