Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Page 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Page 41
 þrátt fyrir þetta djiip milli lífsskoíTana vorra og hans var eitthvað svo áhrifamikið og aðlaðandi við hann, samkend hans náði svo út yfir alt, skaplyndi hans var svo fráhært, efasemdir lians svo sorghlandnar, svo augljóst hreinskilið og heiðarlegt í deilnm hans, svo göfuglegt við þá, sem voru minni máttar, að enginn getnr annað en fttndið til sárrar hrygðar við lát hans, sem þekti hann. Hann var skarp- astur allra þeirra, er fylgja framsóknarkenningunni. og í mestum ínetnm ltafður af öllttm liffræðingtim. En sterkasta aðdráttaraflið vortt þó mannkostir hans«. Þrátt fyrir alt það, er liann hefir ttnnið i vísindanna þarfir, gaf hann sig við skólafræðslu og mentun almennings og studdi að þvi, að veita bæði visindalega og verklega kenslu. SömuleiÖis tók hann og þátt í pólitik og ýmsutn almennutn málutii. Thomas Henry Huxley var t'æddur í East i Middlesex á Englandi 4. dag ntaímán. 1825. Þá er hann hafði lokið skólanátni þar i þorpinu, gekk hann á læknaskóla, en ltafði þó i hyggju að losa sig við læknisfræöina jafnskjótt og hann gæti eingöngu gefið sisí við vísindum sinuni Fyrst varð liann læknir i sjóliði Breta og árið 1840 fór ltann á skipinu ltattlesnake og gjörðist þar aðstoðarlæknir. Atti skip þetta að mæla strendur Astraliu og Nýju-Guineu, og kom það aftur til Englands eftir 4 ára útivist. — Jfeðan ltann var i fiir þessari, ritaði hann margar greinar i nátt- úrusögu. Voru þær þegar gefnar út, og jtegar hann kom heim aftnr, var liann orðinn alþektur visindamaður. Ar- ið 1851 var liann kjörinn felagi hins enska visindafélags að eins 2(i ára að aldri og árið eftirfe.kk hann gullmedaliu félagsins. Þessi árin hafði henn ritað um rannsóknir sinar á lifseðli marglittnnnar og sköpulagsfræði skelfiskanna, og síðan rak hvert ritið annað, þar sem hann smátn saman lýsti lifi flestra dýra og lifseðli þeirra. It 54 var hann skip- aður prófe.ssor i náttúrusögu og »palæontologie« við námu- mannaskólann hrezka og þvi emhætti þjónaði hann þar til hann sagði af sér 1885. Emhætti þessu fylgdi skylda að halda 6 fyrirlestra fvrir námnverkamenn árlega, en hann (83)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.