Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Qupperneq 48

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Qupperneq 48
þeim og mótbárum, er komið bafa fram á móti henni; að- eins má geta þess, aft eigi aðeins mótstöðumenn hans, held- nr og Jieir, sem að mörgu leyti eru fylgismenn hans, hafa tekið fram, að ósamkvæmni sé i Jivi að telja guðdóminn, liinn algilda grundvöll liinnar þekkjanlegu tilveru, með öllu óþekkjanlegan og viðurkenna Jjó, að það sé hanu, er hirt- ist í þeim lögum, er lýsa sér hæði í náttúrnnni og samvizk- unni, en á þvi hyggist hinn alvörumikli siðalærdómur hans. Hann Jiykist einnig þekkja meir en hann telur unt að þekkja, er hann Jjykist Jjekkja hið óþekkjanlega að svo miklu leyti, að hann viti, að það sje óþekkjanlegt og geti ekki opinberað sig. Jafnframt því sem Speneer hélt fram útgáfu hinsmikla rits sins, ritaði hann og margar sérstakar ritgjörðir um heimspekileg efni, og fyrir þvi var kenning hans í heild sinni orðin kunn tngum ára áður en aðalriti hans var lokið. Ein ritgjörð hans er »Um uppeldi«, er Jjýdd hefir verið á islenzku. Herbert Speneer hefir aldrei kvongast og jafnan lifað sparlegu, kyrlátu lifi; átti hann um miðpart æfinnar við heldur þröngan kost að húa, Jjar eð hann eigi var neinn efnamaður og hafði enga fasta atvinnu, og Jiað Jjví fremur, sem hann varð sjálfur að kosta útgáfu liinna helztu rita sinna, en framan af seldust Jjau eigi svo, að hann hefði neinar tekjur af þeim 1 Enginn maður, sem nú er uppi, hefir á næstliðnum mannsaldri haft jafnmikil áhrif á hugsunarhátt manna og skoðanir viðsvegar um hinn mentaða heim, eins og Herbert Speneer hefir haft bæði beinlínis og óbeinlínis; að visu eru margar skoðanir hans eigi á gildum rökura hygðar, enda fer fylgismönnum hans fækkandi siðustu árin, en samt sem áður hefir hann bent á svo mörg merkileg atriði og gefið tilefni til svo mikilvægra rannsókna, að hans mun jafnan verða með virðingu minst i menningarsögu mannkj-nsins. 1) Fyrsta útgáfan á Sálarfræði hans var 750 eintök; töluvert af því gaf hann, en hitt var eigi útselt fyr en ept- ir meir en 12 ár. (40)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.