Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Page 51

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Page 51
manntjón ekkert. jV Hænuvik (Hornströndnm) sleit upp 5 þilskip og ltrotnuðu; manntjón ekkert. Maí 7. Talvél sj'nd fvrsta sinn í Keykjavík af Sigfúsi Ey- mundssyni ljósmyndara -— 10. Þóröiir Arnason, svo nefndur »Malakoff«, varð bráðkvaddur í Rvik, um 70 ára. — 14. Burtfararpróf við Möðruvallaskóla tóku 20 nemend- ur, 11 með 1, 7 með II og 2 með III. eink. — 1.5. Pétur Friðriksson, kvæntur maður í Hafnarfirði, datt útbyrðis þar á firðinum af þilskipinu »Einingin« og druknaði. .— SO. Sigmundur nokkur Ingólfsson hrapaði i Málmey og beið bana at' skömmu síðar. — 25. Jón Tómasson og Jóhann sonur bans frá Trönu hjá Ferjubakka druknuðu í Hvitá i Borgarfirði. — 2S. Oddur bondi Erlendsson i Melshúsum á Álftanesi varð bráðkvaddur milli bæja. — 29. Fórst bátur úr Hjörsey á JJýrum með 2 mönnum. — 30. Ole Jakob Havsteen á Oddeyri, fyrrum verzlunarm. á Hofsós, varð bráðkvaddnr (f 29/9 1344). — Sigurður bóndi Gislason á Staðarbakka í Helgafellsveit druknaði i svonefndum Árósum. (Mai.) Fórst bátur með 3 mönnum i Laugarósi í Eyrarsveit; meðal þeirra var Siguiður Sigurðsson frá Lág. — (tuÖ- muudur bóndi Bjarnason á Hofsstöðum i Helgafellsveit misti alt fé sitt i sjóinn. Júni 1. Grísli bóndi Haildórsson i Eyvindarstaðagerði drukn- aði í Grönguskarðsá i Skagafirði. — 12. Embættispróf í guðfræði við háskólann tók Friðrik Hallgrimsson (bps) með II. eink. — 15. Hallgrimur .Tónsson, hreppstjóri á Skeggjastöðum í Fellum, varð bráðkvaddur (f. 1867). — Cruðjón Jónsson, sunnlenzkur sjómaður druknaði af bát á Eyrum í Seyðisfirði. — 16. Yigfús bóndi Gislason i Samkomugerði í Eyjafirði, fyrv. norðanpóstur, varð bráðkvaddur (f. 17/11 1829). — 19. Tómas Eyjólfson í Gerðakoti á Hvalsnesi druknaði einn af bát. (43)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.