Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Side 55

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Side 55
April 20. Reglugjörð mn hagfræðisskýrslur um ýmsa at- vinnuvegi landsins (lh.). — 29. Llibr. um hlunnindi handa sparisjóð í Húnavatns- sýslu ; annað um hlunnindi handa sparisjóð Kinnunga í Lingevjarsýslu. Samþykt um kynbætnr hrossa vestan Blöndu i Húnavatnssýslu (amtm.). Mai 3. Samþykt um kynbætur hrossa í Snæfellsness- og Hnappadalssýslum (amtin ). — 20. Bhbr. um þingsályktun á sölu landssjóðsjarða á erfðafestu. — 21. Boðskapur konungs til alþingis — 29. Rhbr út af þingsályktunum um breyting á stjórn- arskránni. Júni 18. Beglur um útrýming fjárkláðans í Norður- og Austuramtinu (amtm.). — 24. Lhbr. um hiunnindi handa sparisjóð i Stykkis- hólmi. — 2ö. Keglugjörð fyrir húnaðarskólann á Hvanneyri (amtsráðið). Júlí 20. Auglýsing um að Búðardalur við Hvammsfjörð skuli vera verzlunarstaður (lh.). — 30. Auglýs. lh. um breyting á Reykjanesvita. Agúst 17. Auglýs. lh. um nýja vita við Faxaflóa. September 6. Staðfesting konungs á skipulagsskrá fyrir minningarsjóð lektors Helga Hálfdanarsonar, dags. 17. febr. j). á., og sömul. á skipulagsskrá fyrir styrktarsjóð- inn »Þorvaldarminning«, dags. 2,). mai 1889; ennfr. á skipulagsskrá fyrir 1000 ára afmæli Eyjafj, dags. 8. jan. j). á. Sept. 30. Lhbr. um hlunnindi handa sparisjóði á Akureyri. Október 21. Reglugjörð fyrir landsvita við Faxaflóa (lh.). Nóvember 6. Fjárlög fyrir 1898—99; lög um nýbýli; um lieimild til að ferma og afferma skip á helgidögum þjóð- kirkjunnar; um uppreist á æru. — 19. Samþykt um kynbætur hesta í Arnessýslu (amtm.). (47)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.