Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Side 56

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Side 56
c. Brauðaveitingar, prestvígslur o. fl. Jamíar 23. Hjaltastaður reittnr cand. theol. Geir Stefáni Sæmundssyni (vigðnr 11. maí). Brjánslækur veittur prestaskólakand Bjarna Simonarsytii (v. U/5V — 28. Síra Jóliann Þorkelsson dómkirkjupr. skipaður próf. i Kjalarnes|»ingi. — 29. Síra Halldóri próf. Bjarnarsyni á Presthólum vikið frá embætti um sinn. Marz 11. Sira Kjartan Helgason í Hvamini settur próf. í Dölum. — 13. Sira Jónas Jónasson, prestur til Gfrundarþinga, sett- ur próf. i Eyjafjarðarprófastsdæmi. April 6. Sira Olafi Sæmundssyni, aðstoðarpresti að Hraun- gerði, veitt [iað lirauð. — 10. Síra Valdimar Olafsson Briem á Stóranúpi skipaður prúf. í Arnesspróf.dæmi. Mai 4. Fjallaþing veitt prestask.kand. Páli Hjaltalin Jóns- syni (v. 11/5). — 11. Björn Bjarnarson prestaskólakand. vígður aðstoðar- prestur að Laufási, m. fl Agúst 4. Sira Bjarna Þórarinssyni á ITtskálum vikið um sinn frá embætti. September 29. Magnús Þorsteinsson prestaskólakand. vígður aðstoðarpr. til Landeyjaþinga. Október 21. Síra Bjarni Einarsson á Mýrum í Alftaveri skipaður próf. í Vestur-Skaftafellspróf.-dæmi. d. Aðrar embættaveitingar og lausn frá embætti. Janúar 12. Aukalæknir Gruðmundur B. Seheving skipaður héraðslæknir í t. læknishéraði (Barðastr.sýslu austanv. m. m.). Apríl 12. G'and. med. & ehir. Kristjáni Kristjánssyni veitt- ur styrkur frá 1. maí 1897 sem aukalækni i Seyðisfirði m. m. — 13. Benedikt Sveinssyni veitt. lausn frá sýslumannsem- bættinu i Þingeyjarsýslu. Gand. jur. Jóhannes Jóhann- (48)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.