Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Page 57

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Page 57
esson skipaður sýslumaður i Norður-Múlasýslu og bæjar- fógeti á Seyðisfirði frá 1. júlí 189Y. April 30. Læknaskólakand. Jón Jónsson settur til að Jijóna 13. læknishéraði (Vopnaf.). Mai (>. Læknaskólakand. Oddi Jónssyni veittur styrkur 1 ár, frá 1. júni 1897, sem aukalækni í Eyja-, Múla- og Gufudalshr. i Barðastr.-sýslu. — 22. Cand. med. & chir. Sæmundur Bjarnhéðinsson skip- aðnr héraðslæknir i 9. læknishéraði (Skagaf.). Júni 11. Læknask.-kand. Skúla Árnasyni veittur styrkur fyrir 1 ár, frá 1. júli 1897, sem lækni i Olafsvík og vest.urhluta Snæf.-sýslu og sunnan Jökuls til Langár á Mýrum. — 12. Læknaskólakand. Sigurði Palssyni veittur styrkur fyrir eit.t ár frá l.jáli 1897 sem lækni í aústurhreppum Húnav.sýslu. — 15. Cand. jur. Steingrímur Jónsson settur sýslumaður i Hingeyjarsýslu frá 1. júlí lö97. Júlí 7. Cand. polit. Sigurður Briem skipaður póstmeistari í Rvik. — 28. Yfirréttarmálfærslum. Grisli lsleifsson settur sýslum. i Húnavatnssýslu frá 1. sept. 1897. September 23. Læknaskólakand Olafi Thorlacius veittur styrkur sem lækni í 3 syðstu hreppum Suðurmúlasýslu frá 1 okt. 1897. — 30. Yfirréttarmálfærslum. Eggert Olafur Briem settur sýslmnaður i Skagafjarðarsýslu frá 1. okt, 1897. Október 26. Yfirréttarmálfærslum. Grísli Lsleifsson skipaður sýslumaður i Húnavatnssýslu ; sett.ur sýslum. Eggert O, Briem skipaður sýslumaðnr í Skagafjarðarsýsln. e. Nokkur mannalat. Febrúar 11. Jón Jónsson i Húsey i Tungu, fyrrum bóndi i Hlíðarhúsum i Jökulsárhlið (f 22/7 1831). — 14. Ragnbeiður Jónsdóttir (Tliorstensens landlæknis). ekkja. Chr. Christiansons amtmanns (f. 22/11 1826). — 19. Magdalene Sophie Thorarensen (f. Möller), ekkja Odds Thorarensen lyfsala á Akureyri (f. 25/12 1817). (4í>)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.