Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Page 58
Marz 2. Oli Pétur Olafsson Finsen, póstmeistari í Rvik;
dó i Kliöfn ; líkið flutt til Reykjavíkur með póstskipi í
marz (f. 1/1 1832).
— 3. Arni .lónsson, héraðslæknir i Vopnafirði (f. 3/7 1851).
— 21. Sigurður Pálsson, fyrv. hóndi i Haukadal í Bisk-
upstungnm (f. 18/4 1815).
— 22. Karen Emilie Bjarnarson (f .Jwrgensen) á Arbæ i
Holtum, ekkja Stefáns Bjarnarsonar sýslum. Arnes. (f. á
Fjóni i Danmörku 22/4 1828).
— 29. Margrét Jónsdóttir, ekkja .Jóns bónda Brynjólfsson-
ar á Minna-Núpi í Arness., tæpra 92 ára.
Apríl 4. Ingunn Jónsdóttir, sýslum. á Melum við Hrúta-
fjörð, ekkja Runólfs M Olsen, uraboðsmanns á Þingeyr-
um (f. 12/3 1817).
— 10. Pétur Thorberg (landshöfðingja) í Khöfn, stúdents-
efni (f. 4/12 1870).
— 14. (inðhrandnr Sturlaugsson, óðalsbóndi i Hvitadal í
llölum (f. 17/7 1821).
— 18. Arni Beinteinn Gislason (fyrv. skólak. i Rvik),
stúdent i Khöfn (f. 24/7 1869).
— 19. Jófriður Sigurðardóttir, ekkja Jóns Guðmundsson-
ar, kaupm. í Flatey, í Khöfn.
— 29. Þorsteinn .Tónsson, hóndi á Kambshóli í Borgarfj.-
sýslu (f. 20/7 1804).
Maí 18. Kristin Þorleifsdóttir, koma Þórðar Þórðarsonar,
fyrv. al])ingismanns á Ranðkollsstöðum.
Júní 11. Astriður Helgadóttir hiskujis, ekkja Sigurðar Mel-
sted, lektors við prestaskólann i Rvík (f 20/2 1825).
— 22. Jón Runúlfsson. stúdent frá Holti á Siðu; dó í
Rvik (f. 10/1 1875).
— 24. Halldóra Brynjólfsdóttir, ekkja Gunnars hreppstjóra
Halhlórssonar í Kirkjuvogi í Höfnum (f. 19/6 1M2).
— 27. J'ón Olafsson, útvegsbóndi í Rvik (f. 7/11 1835).
— s. d. Þórður Ogmundarson skólapiltur á Yxnalæk í
Ölfusi (f. 11/9 1875).
Agúst 6. Gisli Jónsson (prófasts Gutt-ormssonar), hóksali 1
Hjarðarholti í Dölum (f. 15/9 1806).
’ (30)