Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Qupperneq 59
Agúst 23. Herdis Guðmundsdóttir Scbeving, sýslumanns í
Barðastrandarsýslu, ekkja Brynjólfs Benediktsen, stúdents
og kanpm. i k'latey (f. 22/í) 1820).
— 24. Gunnlaugur Eggertsson Briem, verzlunarstjóri í
Hafnarfirði (f. 18/8 1847).
September 10. Sigurður Jónsson, silfursmiður á Stóru-
Vatnsleysu á Vatnsleysuströnd, 85 ára.
•— 14. Ingibjörg Benediktsdóttir (prests á Melum) á Odd-
eyri, ekkja Jóns Jóhannessonar, bókb. i Leirárgörðum
(f. 1/12 1819).
Október 22. Ásgeir Jónsson, hreppstjóri og póstafgreiðslu-
maður á Stað í Hrútafirði.
— 23. Jónas Guðmundsson á Skarði á Skarðsströnd, fyrr-
um iatinuskólakennari, siðast prestur að Staðarhrauni
(f. 1/8 1820).
Nóvember 4. Gisli Gislason (prests á Gilsbakka) í Reykjar-
firði á Ströndum (maður Vatnsenda-Rósu; f. 1814).
— 2b. Gunnþórunn Pétursdóttir Guðjohnsen, yngismær á
Vopnafirði.
Desember 23. Jón Sigurgeirsson, hreppstjóri á Hvarfi í
Bárðardal.
— 26. Hallgrímur Einarsson Thorlacius á Grund, fyrv.
hreppstjóri á Hálsi i Saurbæjarbreppi i Eyjafirði (f. 6/2
1821). '
Athugas. i Árbók 1896, bls. 40 3: 110, les 140; bls. 4510:
1855, les 1852.
.Jón Borgfirðingur.
Árbók annara landa.
Almennir viðburðir.
Janúar 1. Itrlskir bandingjar koma til Neapel, er Menelik
Abyssiníukeisari hefir lausa látið.
— 11. Jarðskjálftar á eyjunum í Persaflóa. Manntjón
mikið.
(51)