Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Page 61

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Page 61
Ágúst 16. Gufuskipið Belgiea fer frá Antwerpen í Suður- skautsfiir. — 18.—31. Felix Faure, forseti Frakka, heimsækir Rússa- keisara. Auglýst bandalag milli Rússa og Frakka. September 3. Jackson(Harmswortb) kemur úr norðurför sinni (Spitzbergen). —- 7. Attræðisafmæli Louise Danadrotningar. — 18. Friðarforspjöll með Grikkjum og Tyrkjum. 26 úra stjórnarafmæli Oskars Svíakonnngs II. Október 1. Ralliráðaneytið griska segir af sér. — 2. Zaimi myndar nýtt ráðaneyti. Ráðherraskifti á Spáni. Sagasta verður forsætisrúðherra. — 20. Róstur á rikisþingi Austurríkis. Nóvember 2. Van Wick úr Tamany-flokknum kjörinn borg- arstjóri i GreaterNew York. — 6. Selveiðasamningur milli Rússlands, Japans og Banda- rikjanna undirritaður. — 14. 2 þýzk herskip ráðast á Kiáo-Chautil hefnd- ar fyrir víg tveggja þýzkra kristniboöa. — 15. S cheurer-Kestner forseti i öldungaráði Frakka birtir grun um að Dreyfus höfuðsmaður niuni hafa ver- ið sakfeldur saklaus fyrir nokkrum árum. — 21. o. s. frv. Upphlaup á þingi Austurrikismanna. Desember 4. Friðarsáttmáli með Grikkjum og Tyrkjum staðfestur í Miklagarði. Auk ófriðarins með Grikkjum og Tyrkjum var upp- reist á Kúba og Filippseyjum gegn Spánverjum og á landamærum Vestur-Indlands gegn Bretum. Gullnámur miklar fundnar við Klondyke, nálægt Yukonfljótinu, á landa- mærum Alaska og Kanada. Ofriðurinn milli Grilckja og Tyrkja. April 15. Fyrstu vopnaviðskifti hjá Karya. — 16. Grískar og tyrkneskar hersveitir berjast við Nezero. — 17. Orusta hefst i Melúnaskarði. — 18. Tyrkir sigra í Melúnaskarði, Grikkir hörfa niður á Larissavelli. Tyrkir skjóta á Arta. (53;

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.