Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Page 63

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Page 63
Bourbaki liershöfðingi, frakkneskur (81) 22/a. Canovas del (iastillo, ráðaneytisforseti á Spáni, (69), myrtur 8/8. Dana, Charles Anderson, frægastur blaðamaður i New York, (78) 17/io Daudet, Alphonse, frakkneskt skáld (sasrna os leik- rita), ,6/u (57). Dickson, Oscar, harón, í G-autaborg, auðmaður mikill og frægur vísindafrömuður — norðurskautsferða o. fl. —, (73) 3/e. Dow, Neal, hershöfðingi, frægasti bindindisfrömuður i Ameríku, 2/io i Maine (98) Drummond, Henry, frægur trúarritahöfundur, í Crlas- gow, (46) */*. George, Henry, mjög frægur |)jóðmegunarfræðingur, (58) 29/io i New York. Kneipp, Sebastian, þýzkur prestur og vatnslækninga- postuli (73) 17/o. Pullman, George W., nafntogaður auðkýfingur i Chi- cago, höfundur »svefnhallarvagnanna« á járnbrautum, (66) '9/io. Sharp, Isaac kvekaratrúboði (á Lslandi og viðar), 21/s (91). Stenstrup, .Tapetus, háskólakennari i Khöfn, fræg- asti náttúrufræðingur, (84) 20/g. Stephan (von St.), yfirpóstmeistari Þýzkalands, frum- kvöðull allsherjarpóstsambandsins og höfundur spjaldbréfa, 8/« (66). Hj. Sig. Norskir orðskviðir Frændur á landnámsferð. 1. Fái vesall maður vald, þá kann hann ekkert aftur- hald. 2. I heiminum stöð'igt heldst sá siðnr : einn stigur upp og annar niður. 3. Sjaldan skortir þann vísuna, sem viljugur er að syngja. (55)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.