Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Síða 66

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Síða 66
Sorg og áhyggjur er oft fljótar að ná oss, af því vér göngum helming vegarins á móti þeim. * , * * Aldrei er of seint að læra, það sem gott og gagnlegt er. Engin minkun er að þvi, að læra svo lengi sem vér erum fáfróðir. En það er sama sem: svo lengi sem vér lifum. * * Menn læra af reynslunni, en mest þó af þeim verkum sem mishepnast. «■ * * Lifðu fyrir það sem nytsamlegt er, og reistu þér minnis- varða af góðverkum. Kitaðu nafn þitt með bliðu og við- kvæmni á minnisspjöld þeirra manna, sem þú ert samferða á lífsleiðinni. * * ■*■ Að gjöra ekki ilt er gott, en að vilja ekkert ilt er þó betra. ■*■■*•■*■. Þegar þú fæddist grézt þú, en nánustu ástvinir þinir voru fagnandi. Lifðu svo, að þú á dauðastundinni getir farið héðan fagnandi en aðrirséu grátandi fyrir hurtför þina. * * * Það er auðveldara að þóknast yfirboðurum sinum en þeim, sem undirgefnir ern. «•*■■*■ Engir eru jafn ákafir að ná i leyndarmál annara, eins og þeir, sem lausmálgir eru. Þeir eru líkir óráðsmönnunum, sem lána peninga hjá öðrum til að fleygja þeim út. og fara illa með þá. •*■*■*- Lánsfé fer burt með hlátri, en kemur aftur með gráti. ■*■■*■■*• Aðalorðin í lífsins bók, sein lif mannanna mest snýst um, eru: — peningar og ég. ■*■ ■*■ ■*■ Oánægja með það sem er mun aldrei þverra. I raun réttri er hún nauðsynleg, því hún er hið öflugasta meðal (58)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.