Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Qupperneq 78

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1899, Qupperneq 78
foreldrctr hans voru fjarverandi«. »Þegar .Julíus Cæsar var drepinn, brá hann með annari hendinni kápunni upp yfir höfuðið, en hrópaði um hjálp með hinni«. »Þannig byrjaði ógurlegur bardagi á bls. 94«. «Þvi miður eru lika til í Norðurálfunni menn, sem eklci kunna að stjórna geði sínu«. * * •*• Presturinn. »Er það nú óbreytanlegur ásetningur yðar að skilja við manninn yðar? hugsið þér yður vandlegaum áður en þér gjörið það; mér sýnist hann vera elskulegur maður«. Konan. »Ja! Það er einmitt það sem að honum er; það eru minnst 10 stúlkur sem elska hann og hann þær«. * * * Presturinn: »Eg hef heyrt eptir honum Hans nágranna þinum að ræðurnar minar væru léttmeti og leiðinlegar*. Bóndinn: »Þér skuluð, prestur góður, ekki taka mark á því, sem hann Hans segir; hann hefir aldrei á æfi sinni haft sjálfstæða skoðun, hann bara lepur upp það, sem hann heyrir að aðrir segja«. *■ * * Prestur nokkur var vanur að halda mjög langar ræður. En eitt sinn varð ræðan með lengsta móti, svo allir voru gengnir úr kirkjunni, nema djákninn; en loksins leiddist honum líka, svo hann gengur að prédikunarstólnum, leggur á hann kirkjulykilinn og hvíslar að presti, »Viljið þér gjöra svo vel að loka kirkjunni, pegar þér eruð búinn, því nú fer ég«. Prestur endaði einu sinni ræðu sína þannig: »(Juð hjálpi þeim, sem sjúkir og sorgmæddir eru, þeim heilbrigðu, sem vanbrúka sunnudaginn með vinnu, og þeim lötu, sem ekki nenna til kirkju«. Söfnuðurinn skildi, hvert þetta stefndi, og sótti betur kirkju en áður. * *• ■*■ Prestur erlendis, sem prédikaði stundum, nokkuð hart (70)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.