Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Side 6

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Side 6
úæst á eptír almanaiinu. f>ar iná t. d. sjá viÓ 1. jan. Í2 4* það merkir: að þá er miðtími 4 mínútum á nndan súltíma eða að sigurverk svna 4 mínútur yflr hádegi, þegar súlspjaldið sýnir hádegi sjálft (kl. 12); við 23. Okt. stendur 11 44'; það merkir: að þá skulu sigurverk sýna 11 stundir og 44 mínútnr, þegar súl- spjaldið sýnir hádegi, o. s. frv. í þriðja dálki er tðluröð, sem sýnir hvern tíma og mínútu tungl er í hádegisstað á hverjum degi; þar af má marka sjávai- fðll, flúð og fjðrur. í yzta dálki til hægri handar stendur hi S lorna íslenzka tímatal; eptir því er árinu skipt í 12 mánuði þrítugnætta og 4 daga um- fram, sem ávallt skulu fylgja þriðja mánuði sumars; í því er aukið viku 5. eða 6. hvert ár í nýja stfl; það heitir sumarauki eða lagníngarvika. Árið 1905 er sunnudagsbókstafur: A. — Gyllinital: 6. Milli jóla og langaföstu eru 10 vikur. Lengstur dagur í Reykjavík 20 st.56 m., skemmstur 3 st.58 m. Mvkkvar 1905 1. Tunglmyvkvi 19. Febrúar. Hann stendur yfir, miðað við Reykjavíkur tima, frá kl. 4.26' til kl. 6.39' e. m. og er mestur kl. 5.33', 4/10 af þvermæli tunglhvelsins. þegar tunglið kemnr upp um sólarlagið á íslandi, mun myrlcvinn allajafna þegar byrjaður. 2. Sólmyvlevi 6. Marts. Hann sjest ekki nema í suð- au8turhluta Afríku og á Nýja-Hollandi ásamt eyjunum þar í kring og verður hringmyndaður í mjóu belti, sem liggur yfir Indlandshaf, og Nýja-Holland. 3. Tunylmyvkvi 15. Agúst. Hanu stendur yfir, miðað við Reykjavikur tíma, frá kl. 1.11' til kl. 3.15' f. m. og er mestur kl. 2.13‘, s/10 af þvermæli tunglhvelsins. Hann sjest á íslandi frá upphafi tii enda. 4. Sólmt/vkvi 30. Ágúst. Hann stendnr i Reykjavík yfir frá kl. 10.0' f. m. til kl. 12.9' e. m. og er mestur kl. 11.4' f. m., 2/3 af þvermæli sólhvelsins. Á Islandi norðanverðu er myrkvinn dálítið minni. Annars sjest myrkvinn í austurhluta Norður- Ameríku, í Evrópu, í vesturhluta Asín og í norðurhluta Afríku, og verður allmyrkvi í mjóu belti, sem ligeur yfir Labrador og norðurhluta Spánar, Túnis, Egiptaland og Arabíu. Nóttina milli 10. og 11. December kl. 12.46'-1.57' hylur tunglið hina skæru fastastjörnu Aldebuvun, hið rauða auga nautsins (nautsmerkisins).

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.