Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Side 24

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Side 24
SYN TtJNGLSINS 1 EEYKJAVÍK. í þiiðja dálki hyers mánaðar er tilfært, hyað klukkan sje, þegar tunglið gengur yfir hádegisbauginn í suðri. í 4. dálki er auk þess sýnt, hverja daga tunglið er hæst á lopti og lægst á lopti. Af skýringum þessara dálka má ráða, hvenær tunglið kemur upp og gengur undir, á þann hátt sem hjcr segir: J>á daga, er tunglið er hæst á lopti, kemur það upp f NA. (landnorðri), 9 stundum fyrir hádegisbaugsgang þess, kemst í há- degisbauginum 45 stig upp fyrir sjóndeildarhring Keykjavíkur og gengur undir í NV. (útnorðri), 9 stundum eptir hádegisbaugs- ganginn. J>á daga, er tunglið er læggt á lopti, kemur það npp í SA. (landsuðri), 3 stundum fyrir hádegisbaugsganginn, kemst í hádegisbauginum ein 7 stig upp fyrir sjóndeildarhring Keykjavíkur og gengur undir í SV. (útsuðri), 3 stundum eptir hádegisbaugsgang- inn. Viku fyrir og viku eptir hvern þessara daga kemur það upp í austri, 6 stundum fyrir hádegisbaugsganginh, kemst í hádegis- bauginum 26 stig upp fyrir sjóndeildarhring Reykjavíknr og geng- ur undir 6 stundum eptir hádegisbaugsganginn. Menn munu því geta ætlazt á um það, hvenær það kemur upp og gengur undir þá dagana, sem á milli liggja. YFIRLIT YFIR SÓLKEEFIÐ. 1) Plánetur (jarðstjörnur eða reikandi stjörnur). Merki og nöfn umferðarlí’mi ura sólu meðalQar- læg'ð frá sólu; meðalfjar- læg'ð jarðar: 20,000,000 miiur meðal- fjarlægð frá sólu: milur þvcri míjna. þver- mál milur nál aólar = 1 Snúningstím 25 dagar. þyngd, miðuð við súlina Í6500 sólar Srnín- ings timi 5? Merkúríus dagar. 87,97 0,387 miljónir 7,7 650 1:5500000 st. m. * $ Venus 224,70 0,723 14,5 1700 1: 400000 * ($ Jörðin 365,26 1,000 20,0 1719 1: 350000 23 56 Mars 686,98 1,524 30,5 900 1:3000000 24 37 2j. Júpíter 4 332,58 5,203 104,1 19000 1: 1050 9 55 % Satúrnus 10 759,22 9,539 190,8 16000 1: 3500 10 14 g llranus 30 688,51 19,183 383,7 8000 1: 22000 — T Neptúnus 60 186,64 30,057 601,1 7500 1: 19000 — * Samkvæmt eldri athugunum hefur smiuingstími Slerktíríusar til þessa verið talinn 24 st. 5 m., og Venusar 23 st. 21 m. Eptir langa rannsókn þykist Schiaparelli ntí vera kominn að raun um, að báðar þessar plánetur þurfi jafnlangan tíma til að sndast cinu sinni í kringum sjálfa sig og til þess að ganga kringum sólina. Eptir því ætti snúningstfmi Merkúríusar að vera 88 dagar Og Venusar 225 dagar. Sjá ennfremur almanakið 1892.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.