Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Síða 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Síða 34
gæfu oss einhverja bendingu um eðli hans, svo vjer t. d. med Spinoza gætum hugsað oss einhverja skapandi veru (natura naturans) að baki, veru, er í öllu lif'ði og kæmi í ljðs í þeirn tveim hliðum tilverunnar, efni og anda, líkama og sál. En á þessu væri ekki að byggja, vjer yrðum að una lífinu og veruleikanum. Þegar heim kom, ávann Höffding sjer doktorsnafnbót- ina með ritgjörð um skoðun forngrísku og rómversku heimspekinganna á vilja mannsins; kvaddi hann með þvi skrúðmenntir Grikkja, þó að opt hvarflaði hann til þeirra síðar og þær væru honum æ kærar. Hefur Höífding sagt svo síðan, að ekki hefði hann viljað sjá af því, er hann hefði lesið af ritum Plato’s, bæði á skólaárum sínum og stúdentsárum, enda haf'ði hann á kandidatsáruin sinum og fram eptir ævinni ofan af fyrir sjer með því að kenna latínu og grísku. En nú sneri hann sjer þó aðallega að hin- um miklu andlegu auðæfum nýtímans og fór að halda fyrirlestra á háskólanum um heimspekina þýzku og ensku. Urðu síðar úr því tvö sagnarit, er komu út um og eptir 1872 (Filosofien i Tyskland efter Hegel, Kbh. 1872. Den engelske Filosofi i vor Tid, Kbh. 1874). Eptir heimkomu sína kvæntist Höffding; gathann við konu sinni tyo sonu, er báðir lifa; er annar þeirra núritstjóri, en hinn magister í sögu, en konan er löngu dáin og er Höffding ekkill síðan. Háskólabraut sína hóf hann með fyrirlestrum þeim, er nefndir voru, og skoðun sinni á því, hvernig heimspeki skyldi stunda. Það ætti að vera raunspeki, er gætti veru- leikans, en færi ekki á gandreið andlegs hugarflugs; hún ætti að leita að sambandinu í tilveru vorri og afstöðu einstaklingsins við tilveru þessa og þjóðfjelagið. Varð nú sambandið (synthesen, kontinuiteten) að viðfangsefni hans í öllum greinum, en þó sat hið mannlega þar æ i fyrir- rúmi. Þannig reit hann 1876 lítið kver siðfræðilegs efnis: „Undirstaðan undir siðfræði mannúðarinnar11 (Grundlaggt for den humane Ethik, Kbh. 1876), og má það teljast til hinna beztu og ljósustu rita hans. Leitaðist hann þar við að sýna fram á eðlilegan þroska hins siðferðilega lifs og (28)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.