Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Qupperneq 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Qupperneq 36
á valdboði einu, og þá ekki á trúboðum, heldur á eðh mannsins, og eru þá einkum tvær taugar í því, síngirndin (egoismen) og samygðin (sympathi), er iáta til sin taka; sín- girndin er að vísu rík, en þó ekki einvöld, og á henni verður vart auðið að hyggja nokkurn fjelagsskap ; beri því menn ráð sín saman, rekur að því, að samygðin gerist undir- staða siðfræðinnar, en af því sprettur beint boðorðið, að stuðla að sem mestri velferð fyrir sem tlesta. Auðvitað verður þessi velferð hvorki vegin nje mæld; menn verða að fara þar eptir hyggjuviti sínu og tilfinningu, en sam- ygðin á þó djúpar rætur og því dýpri, sem nær er, því samygðin tengir saman mann og konu, móður og barn og alla ástvini, og hún getur einnig tengt saman heilar stjett- ir manna, þjóð og ríki og að síðustu allt mannkynið. Og samhengið á sjer eins stað i manninum sjálfum sem ut- an hans. Láti því hver einstaklingur sjer annt um sam- hengið bæði innra og ytra, spretta up'p af því bæði boð- orðin um þroska einstaklingsins og samband hans við þjóðfjelagið. Skyldi hverjum manni auðið að þroska sem bezt alla hæfileika sína og koma þeim í samræmi hvern við annan, — minnir það á siðfræðina grisku, hið innra samræmi — en af þvi á hið ytra samræmi í þjóðfjelaginu að spretta. Því varla getur hjá því farið, ef maður fer að sýna manngildi sínu sóma, að hann fari þá ekki að bera virðingu fyrir manneðli annara, en afþví leiðir boð- orð Kants, sem er boðorð allrar mannúðar, að fara ekki með neinn mann sem eintómt verkfæri, en jafnframt sem sjálfsfæða veru, er eigi lieimting á að njóta lífs síns og mannrjettinda. — I sambandi við siðfræði þessa gaf Höffd- ing 1891 út bækling einn, er hann nefndi siðfræðislegar rannsóknir (Ethiske Undcrsögelseij, og gætir þar einkum þess, að ekki megi fara eins með alla nje heimta jafnt af öllum, en fara eigi eptír því, hvað hver um sig geti borið og afkastað. Leggur hann og þar sem endranær áherzlu á eptirdæmi góðra og göfugra manna, en ekki megi menn þó verða að harðstjórum; uppeldi og myadugleiki (authoritet) þjóðfjelagsins sjeu ekki til þess að gera menn að þræ um,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.