Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Qupperneq 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Qupperneq 37
en eingöngu að siðgóðum og sjálfstæðum verum. I ritum þessum kemur sá eiginleiki bersýnilegast í ljós, er má sin mest hjá Höffding ; það er mannúðarþel hans, og gætir þess jafnt í öllum ritum hans og athöfnum. Höffding hefur fengizt mjögvið heimspekisögu ; hefur hún allt af verið annar þátturinn í allri ritsmíð hans. Hann hefur auðvitað ritað helzt um heimspekinga þá, er mest hafa á hann fengið sjálfan einhverntíma á lífsleið- inni, og má til þess telja af stærri ritum — en hann hef- ur auk þess ritað fjölda smárita bæði um það og annað — lýsing af Sören Kierkegaard, Spinoza, Kant og Rousseau. Agæta grein hefur hann og ritað um Sókrates gamla og var henni einu sinni snjið á íslenzku i Iðunni. En eptir 1890 rjeðst Höffding í mesta stórvirkið og tók að semja sögu hinnar nýrri heimspeki; kom hún út í '2 bindum 1894—95 og er nú um alla Evrópu talin með beztu heim- spekisögum. (Den nyere Filosofis Historie, Kbh. 1894—95). Saga þessi er vel rituð og af stakri þekkingu. Hefst hún með viðreisninni (renaissancen) á Italíu, þá er aptur fór að elda fyrir visindum og frjólsri hugsun eptir myrkur páp- iskunnar og fávizku miðaldanna, og farið var að komast að raun um verðmæti mannanna sjálfra, mannlegra lista og vísinda, er menn fóru að húa sjer til nýja heimsskoð- un (Kopernikus og Galilei) og berjast fyrir henni út á við (Bruno og Baco). Þræðir hún því næst hin miklu heimspekikerfi þeirra Cartesiusar, Spinoza og Leibnitz, snýr sjer svo að raunspekinni ensku (Locke, Hume) og að fræðslustefnunni frönsku og þýzku (Voltaire, Rousseau, Lessing). þá hefst tímabil hinnar nýjustu hcimspeki með Kant, er leggur alla áherzluna á raunvísindin, en af henni reis hugsvifastefnan þýzka (Fichte, Schelling, Hegel, Schop- enhauer), sem kafnaði þó að lokum í náttúruvísindunum og holdhyggjunni (materialisme) þýzku um miðja 19. öldina. Var holdhyggjan aptur kveðin niður, en raunvísindin fengu vöxt og viðgang, en síðan tók við af þeirn framþróunarkenn- ing ensku spekinganna, Spencers og Darvins, Sagan nær lítið lengra, en nú er höfundurinn að búa út 3. bindi henn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.