Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Síða 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Síða 42
og vegastjórnina dugðu honurn, svo að hann gat ókeypis unnið að heiðarræktinni, og varð hann því eigi sakaður um að lrann berðist fyrir málefninu til hagsmuna fyrir sjálfan sig. Það var ekki nýtt mál þetta að gjöra eitthvað til uin- bóta heiðariandinu, þessum þriðja hluta Jótlands, — en. allur skaginn er bara rúmar 450 fermílur. — Einkum hafði þó verið hugsað um skógræktina. En allar slíkar fram- lögur af hálfu hins opinbera höfðu borið lítinn ‘ ávöxt, fólkið sjálft horfði á með hendurnar í vösunum. Eftir ó- farirnar og landamissirinn 1864 kom hugur og dugur í menn að bæta sér áfallið með því að auka landið að gæð- um, sem eftir var, og árið 1866 var Heiðatelagið stofnað' og átti Dalgas upptökin að því, og var síðan alla æíi lífið og sálin í félaginu. Hann hafði áður en félagið komst á fót rætt um það og ritað að leggja þyrfti úr ríkissjóði fram svo og svo- mikið fé um langt áraskeið til að rækla heiðarnar, en það fékk litinn byr, og hann taldi það seinna hið mesta happ, hve dauflega hafði verið tekið i „landsjóðsstyrkinn“, því að við það hófust þeir handa sjálfir heiðabúarnir, og Jót- arnir hafa lengi verið taldir seigir. Verkefnið var mikið og margbrotið. Þetta gagnslitla heiðarflæmi var að mestu óvegað og þurfti að knýja hlut- aðeigandi fjárveitingavöld fram til umbótanna, en, mestu munaði þó um það, er járnbrautirnur toru að kvísl- ast um landið. Sumar valnsveitingar, að fyrirsögn fé- lagsins og undir umsjón þess, eru mikil mannvirki og yfir liöfuð hafa vatnsveitingar, það sem þær ná, borgað sig bezt og fljótast. Þá var og það eitt aðalverkið að hafa upp á mergli eða kalkblönduðum leirtil jarðvegsbótar eða áburðar, og þurfti þá víða að leggja lausar sporbrautir og þær enda svo mörgum mílum skifti til útkeyrzlunnar.. Enn var og það, sem reyndar kom fyrst til bin síðari ár- in, að nota mólandið, sem er innan um á heiðunum, alt öðru vísi og hagsýnna en áður. Annars mun Heiðafélagið kunnast af skóggræðslu. (36)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.