Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Síða 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Síða 43
sinni; hefir raest boiið á lienni, og hún hvnð mest breytt öll- um svip landsins. Ríkið ræktar þar sjáli't mikið á sínu landi og sömuleiðis Heiðafelagið, en jaf’nhliða fer skóg- Tæktarfélögum stöðugt fjölgandi og er nú svo komið að hver bygð mun svo að segja hafa sitt skógræktarfélag auk þess sem hver einstakur gróðursetur hjá sér. Og skóggræðslan hjá einstaklingnum og smáfélögunum er að verða miklu stórvaxnari og yfirgipsmeiri en hjá því opin- hera. Annars hafa sveitarstjórnir eigi síður lagt fé til skóggræðslunnar. Nokkurn styrk veitir félagið til nýju skógreitanna, og fyrir þann styrk gangast eigendurnir undir þá kvöð að láta eigi skógana ganga úr sér eða spillast.. Það stendur eigi til þess að full reynsla sé feng- in á því eftir einn mannsaldur, — enda mistókst margt fram- an af, — hvort skóggræðslan ber sig sjálf og borgar beinlín- is. Enginn ef'ar að hún gjörir það óbeinlínis með skjól- inu og bættu loftslagi. Dalgas var líka svo ant um það að koma öllu landinu til einhverra nota. Hann kvartaði undan því að óyrkti bletturinn eða ónotaði væri svo leið- inlegur ómagi á þjóðfélagsbúinu, þar þyrfti eins og ann- arsstaðar að eyða til járnbrauta, telegraffs og akbrauta, en ónotaði bletturinn borgar ekkert fyrir það. Annars segja kunnugir um Dalgas, að honum hafi þó vcrið skóg- græðslan fyrir ölhi, af því að heiðarlandið varð fríðara, og lífið varð ánægjulegra og tilbreytingarmeira, þó ekki væri það annað en fuglasöngurinn á morgnanna. Dalgas kom skógarþránni inn í álmenning og vísast hefir ekkei't gjört hann astsælli hjá Jótum en einmitt þetta, hve ant honum var um það að koma upp dálitlum skógargróðri um hvert smábýlið. Heiðafélagið hefir vakið menn til framkvæmda aðal- lega með ókeypis leiðbeiningum, fyrirlestrum og ritgjörð- um. Sjálfur var Dalgas altaf á ferðinni árið um kring, og smám saman fjölgaði starfsmönnum íélagsins. Tölu- vert fé hefir það fengið handa á milli, félagsmenn margir um land alt, og ríkissjóður hefir veitt þvi allmikið, um 250,000 kr. á ári núhin síðari úrin, og allmiklar gjafir (37)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.