Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Side 49
Árness.: Hannes ritstjóri Þorsteinsson (209) og Otai’ur
prestur Olaí'sson (179)- —• Gullbr,- og Ivjósars.: Björn
kaupm. Kristjánsson (265) og dr. Valtýr Guðmundssun
(229). — Reykjavík: Tryggvi bankastjóri Gunnarsson
(244). — Borgartjs,: Þórhnllur lektor Bjarnarson (99). -
Mýras.: Magnús prestur Andrésson (48). — SnaT.nes-
og Hnappad.s.: Lárus H. Bjarnason sýslum, (108). —
Dalas. Björn sýslum. Bjarnarson (82). — Barðastrs.:
Sigurður prófastur Jensson (36). — V.-Isafj.s.: Jóhanne.s
hreppstj. Ólafsson (80). — N.ísafj.s. og ísufj.kaupslað:
Skúli Thoroddsen fyrv. bæjarfógefi (186). — Strandas.:
Guðjón hreppstj. Guðlaugsson (29). — Húnav.s.: Her-
mann bóndi Jónasson (161) og Jón forngripávörður
Jakobsson (144). — Skagafj.s.: Olafur umhoðsm. Briein
(206) og Stefán kennari Stefánsson (157), — Eyjaij.s.
og Akure.kaupst,: Klemens Jónsson bæjarfógeti og
sýslum. (363) og Hannes Hafslein bæjarfóg. sýslnpi.
(213). — S.-Þingevjars.: Pétur umboðsm. Jónsson (82).
— N.-Þingeyjurs.: Árni próf. Jónsson (40) atkv.
Júní 11. Ræktunarfélag norðurlands, stofnað á Akun-yri.
— 13. Embættispróf við háskólann tók Halldór Gunn-
laugsson, í læknisfræði, með I. einkunn.
— 19. Embættispróf við prestaskólann, tóku 4 nemendur;
2 með I. og 2: með II. einkunn,
— 22. Aðalfundur landbúnaðarfélagsins í Rvík.
— s. d. Frá Vestmannaeyjum fórst bátur, þrír menn
druknuðu en þremur bjargað
— 26. og 27. Embættispróf í lögum, við háskólann i
Kpmh. tóku: Eggert Claesen, Magnús Snæbjaruarson,
báðir með I. eink. og Jón Sveinbjörnsson með II. eiuk.
— 27. Prestaþing í Reykjavík.
— s. d. Hrapaði til dauðs í Vestmannaeyjum, gamall
maður, Árni Diðriksson.
— 30. Ur lærða skólanum í Rvík útskrifuðust 15 nem-
endur, 11 með I. og 4 með II. eink.
Júlí 1. Alþingi sett.
— 2. Kennarafélags fundur í Rvík,
(43)