Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Side 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Side 50
— 8.-9. Prestasamk, á Akureyri, úr hinu forna Hólastifti. — 31. Stj.skrárbreyt. samþ. á alþ, með nær öllum atkv. 1 þ. m. (snemma) Hálfdán Jónsson, ungl. piltur frá Smirla- björgum í Suð.sv., drukkn. í jökulkeri á Breiðam. sandi. Ágúst 2. Þjóðliátíð haldin í Rvík. — 16. Kom eldur upp í „gamla prestshúsinn11 í Olafsvik. Skúr og önnur hlið hússins brann áður en eldurinn var slökktur. — 25. Þjóðhátíð haldin í Vestmannaeyjum. — 26. Alþingi slitið, eptir mikið starf. Auk stjórnar- skrárhreytingar voru mörg mikilsverð lög samin. I þ. m. urðu 2 hvalrekar á Hnappavallafjöru í Oræfum. — Tómas hóndi Sigmundsson og Júlíus sonur hans í Fremri-Dufunsdal drukknuðu í Tálknafirði. Fanst stór hellir í Þingvallahrauni milli Skógkots og Þingvalla. — 26. til 2. Sept. Búnaðarþing haldið í Reykjavík. Sept. 1. Prestafundur Árnesinga á Þingvöllum. — 2. Jónas Helgason, organleikari í Rvík varð bráðkv. -— 4. Magnús Bjarnarson, fyr bóndi á Stóru-Sandvík í Flóa, varð bráðkvaddur. — 5. Ofsaveður gekk yfir norðurland. „Carl“ vöruflutn- ingsskip Höpfriers verzlunar, strandaði á Bönduósi, nokkuð náðist af vörunum; menn björguðust. — „Ole velte“, síldveiðaskip, rak í land á Siglufirði, og varð að strandi; menn björguðust. í Húnavatnssýslu urðu skað- ar. Skriða hljóp og stórskemdi jarðirnar Sker og og Svinárnes á Látraströnd, bátur brotnaði. I sama veðri gekk allmikið flóð yfir hólmana í Eyjafjarðará, sem flutti mikið af heyi út á sjó. — 6. Þjóðhátíð Suðurnesingaí Keflavík. — Olafur Daviðs- son, cand. phil. á Hofi í Hörgárdal, drukknaði í Hörgá. — 11. (nótt). Brotistinn í verzl.-búð G. Zoega í Reykjavik af Færeying og stolið 600 kr. Hannnáðistogmeðgekk. — 18. Runólfur bóndi B jarnason á Iðu í Biskupstungum drukknaði á ferjustaðnum í Hvítá; lík hans fannst siðar. (44)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.