Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Side 52

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Side 52
— 10, Jón Baldvinssoti fyrv. bóndi á Skriðulandi á Ar- skógströnd varð bráðkvaddur á Akureyri. — 17. Yaldimar Finnss., ungur maður i Rvík., skaut sig. — 20. Siglivati Árnas., fyrv. alþingism., var haldið heið- urssamsæti í Rvík á 80 ára afinæli hans. I. þ. m. Brann til grunns hús Gísla kaupm. Hjálmarss. á Nesi í Norðfirði, litlu bjargað, manntjóii ekkert. Desbr. 5- Á Litla-Hrauni hjá Eyrarbakka, brann íbúðar- !iús úr timbri, innanstokksmunum bjargað. — 11. (nótt) Hús Eyjólfs bæjarfulltrúa Jónss. á Seyðisf., brann alt; fólkið komst út með naumind., engu bjargað. — 18. Reykvíkingar sendu ávarp og hamingjuóskir frú Þóru Melsteð á 80 ára afinæli hennar. — 20. Yígð hin nýja kirkja í Vestmannaeyjum. — ‘28. Ofsa veður. Kirkjan í Goðdölum fuuk út á tún og fór i mola. * * * Ár þetta verður merkisár í sögu landsins, og mun hafa niikil áhrif á framlíð þess, þar sem breyting á stjórnar- skránni var smnþykkt eftir margra ára baráttu, og æðsta stjórn flutt inn í landið. Tíðarfar var mjög mismunandi á landinu. Norðan og austanlands var sumarið fádæma kolt og votviðrasamt; þar af leióandi varð grasbrestur mikill og heyhirðing vandræðaleg. Afli af fiski og síld vavð í minst.a lagi vegna storraa og gæftaleysis. Má því sumarið heita með vestu sumrum til sjós og lands í þess- um hluta landsins, og að nokkru leyti má bæta Vestfjörð- uin þar við. En sunnanlands var árgæzka í besta lagi. Þurkar sjaldgæflega miklir og grasvöxtur góður, heyafli varð því mikill og notadrjúgur. Hrognkelsaafli var óvenju- lega mikill, og annar afli úr sjó í góðu meðallagi. * * * b. Lög og ýms stjórnarbréf. Jan. 9. Auglýsing um birtingu sljórnarvaldaauglýsingar í Þjóðólfi (Landshöfðingi), — 17. Ráðgjafabr. um inntökúpróf í Iærðaskólann. Febr. 13. Opið br. kgs., er stefnir saman alþ. l.júlí 1903. (4fi)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.