Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Page 56

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Page 56
— 16. Páll Jakob Björnsson Blöndal, héraðslæknir í Staí'holtsey (f, 27/12 1810). -— 22. Hallgr. b. Jónss., dbrm. á Staðarfelli í Dalasýslu. Febrúar 10. Jóbannes Jónsson, fyrv. bóndi á Hranastöð- um í Hrafnagilshr. í Eyjaf. (f. 27/7 1820). — 16. Hallgrímur Þórðarson, á Yöllum í Saurbæjarhr. í Eyjaf, fyrv. bóndi í Gröf í Kaupangssveit. Drauma- og sjónamaður (f. 20/2 1821). — 18. Ragnheiður Guðrún Einarsdóttir, kona Stefáns læknis Gíslas. á Úlfsstöðum á Yöllum (f. 30/9 1870). — 19, Margrét Halldórsdóttir á Oddeyri, ekkja Gunn- laugs Guttormssonar, 75 ára. — 20. Guðrún Sigurðard., á Möðruv., kona Stefáns Stef- ánss., t'yrv. bónda á Heiði í Gönguskörðum (f. 2/9 1831). Marz 3. Jóbanna Friðriksdóttir, kona Gunnars Einars- sonar kauprn. í Rvik. — 10, Sigríður Bogadóttir, i Kpmh., ekkja Péturs biskups Péturssonar (f. 22/8 1818). — s. d. Herdís Bergsdóttir, á Smirlabjörgum i A.-Skf.s., ekkja Halls bónda Pálssonar í Dilksnesi (f 12/5 1809). — 18. Bjarni kaupm. Siggeirss. á Breiðdalsv., lést áSeyðisf. — 31. Helga Pétursdóttir á Stóru-Borg í Húnv.s., ekkja Kristófers Finnbogasonar, fyrv. bónda á Stóra-Fjalli i Mýras. (f. 24/6 1816). Apríl 11. Jóhannes Olsen, útvegs b. í Rvik (f. 6/3 1823), — 13. Guðrún Tómasdóttir, yfirsetukona í Rvík, ekkja Þorkels trésmiðs Gíslasonar í Rvík. — s. d. Sigríður Jónatansd. yfirsetukona, ekkja Jóns bónda Jónssonar á Veðraá i Önundarf. (f. 18/2 1833). — 25. Þórður Torfas., útvegsb. í Vigfúsark. í Rvik, yfir áttr. Maí 2. Ingibjörg Snorrad. prests Sæmundss., ekkja Gísla skálds Gíslas. Viium, ættfróð kona (f. 9/5 1830). — 4. Benedikt Eiríksson i Saurbæ, uppgjafaprestur í Efri-Holtaþingum (f. 12/12 1806)1. 1) Sbr. Kirkjutíð. II. ár 1876, bls. 96, og 2 handr. (J. B.) (50)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.