Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Page 57

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Page 57
— 6. Jósep Kristján Hjörleifss., prestur að Brciðabólsstað ú Skógarströnd (f. 10/9 1865). — 18. Þornjörg Stefánsd., konu Björns breppstj. Jónss. á Veðramóti í Sauðárhr. í Skagafj.s. (f. 25/9 1855). — 22. Sigurborg Olafsd. á Oddeyri, ekkja Eyjólfs Ein* ars kaupm. Jóhanness. í Flatey. Mikilhæf og fróð kona (f. 2/11 1846). Júní 4. Gísli breppstj. Þorlákss. á Frostast. í Sltagaf. 59 ára. — 9. Katrin Ólafsd. á Bíldud., ekkja Guðmundar próf. Einarss. á Breiðabólstað á skógastr. (f. 3/61823). — 10. Jón bóndi Þórðars., á Eyv.m. í Fljótshl. (f. 6/2 1813). — 12. Margrét Guðrún Jónsdóttir, landlækn. Thorstein- sen, kona Jóns A. Hjaltalíns, skólastj. (f. 24/5 1834)’. — 23. Guðrún Halldórsd., ekkja Egils bókb. Jónssonar í Rvík (f. 2/5 1830). I ]i. m. Agnes Þorsteinsd. í Bjarnarnesi, ekkja Benedikts Eggertssonar Gudmundsen, síðast prestur í Vatnsfirði. Júlí 2. Margrét Jónsdóttir, kona Hallgríms dbrm. Jóns- sonar á Miðteig á Akranesi (f. 22/7 1818). — 13. Vilhelm Miehael Ólason frá Isaf., skólanemi við lærðaskól. í Rvík (f. 22/9 1886). — 15. Sigtryggur Sigurðsson í Rvik, lyfsali. — 22. Friðrik Sigurðs. frá Reistará, skólanemi í nokkur ár við lærðaskólann, lést á Akureyri (f. 30/5 1879). — 27. Sigfús b. Einarss. Thorlacius áNúpuf (f 29/9 1823. — 28. Anna Jóhannesd. sýslum. Guðmundss. í Mýras., kona dr. Valt. Guðmundss. í Kmh., lést í Rvik, (f. 18/8 1850). — s. d. Þórdis Helgad. forstj. prestaskólans, kona Sig. prests Sivertsen á Hofi í Vopnaf. (f. 2/5 1874). Ágúst 10. Sigríður Ásmundsdóttir, ekkja 'l’orfa prentara Þorgrímssonar í Rvík, 83 ára. — s, d. Sigriður Þorsteinsd., fyrv. pólití í Rvík, ekkja E. Siemsen’s kaupm. í Rvík lézt í Slesvík. (f. 1820). September 19. Elín Árnadóttir, ekkja Arna Gíslas., fyrv. sýslum. í Skaftaf.s. (f. 6/5 1835). 1) Sbr. „Útfararminning“ J. Th : Kmh. 1856, bls. IX. (J.B.) (51)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.