Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Síða 58
/9 0 5
—• 24. Christine fœdd Siemsen, ekkja Sveins Guðmundss.,
fyrv. kaupm. á Búðum, lést á Akureyri (f. 11/9 1842).
— s. d. Hjólmar Sigurðss., amtskr. í Rvík (f. 28/9 1857).
25. Gísli Stefánss. kaupm. í Vestmannaeyj., lést í Rvxk.
•— 26. Fillippus Magnúss., óður prestur að Stað áReykja-
nesi (f. 16/7 1870).
— 28. Halldór Lárusson í Rvík, fyrv. fríkirkjupr., hrað-
ritari (f. 4/2 1881).
— Hannes bóndi Magnúss. í Deildartungu í ReykhoRs-
al (f. 7/11 1839).
I þ. m. Þórður bóndi Þórðars. á Sumarliðabæ í Holtam.hr.
í Rangárv.s., manna mestur að vexti og ramur að afli.
Októher 2. Kristín Einarsdóttir, kona Jóhanns Þorkelss.,
dómkirkjuprests i Reykjavík (f. 4/7 1850).
— s. d. Gróa Oddsdóttir, ekkja Sigurðar Arasonar, fyrv.
bónda í Þerney (f. 6/8 1821).
— 17. Þórdís Eiríksd. á Skjöldólfsstöðum á Jökuldal.
Fyrri maður hennar varÞórður Einarsson frá Yallanesi.
— 29. Jón hafnsögum. Gíslason á Isaf., fyrv. bóndi á
Ljótunnarst. í Bæjarhrepp í Strand.s. (f. 7/11 1831).
Nóv. 3. Jóhann Frimann Sigvaldason á Mónaskál, fyrv.
hreppstj. í Bólstaðahlíðarhr. í Húnav.s.
— 6. Jóii Þorkelsson, cand. í lögum, í Rvik (f. 13/5 1871).
— 26. Steinunn Jakobína Jónsd., ekkja Jóns B. Thoraren
sen, prests að Stórholti í Dölum (f. 24/10 1845).
Desember 6. Benidikt pr. Kristjánsson í Rvík, fyrv. alþm.
og prestur í Múla og próf. í S.-Þingeyjars. (f. 16/3 1824).
— 20. Ingimundur Eiríkss. dbrin. á Rofabæ í Meðallandi
(f. 4/7 1828). Ragnhildur kona lians lést á undan hon-
um, 2. s. m., (f. 11/9 1830).
— 23. Carl Grönvold, verzlunarstj. á Sigluf. (f. 7/10 1858).
Aths.: Viðbætir við „Arbókina 1902“. 22.marsbrann
gagnfræðaskólahúsið á Möðruvöllum til grunna; miklu
bjargað úr húsinu af ýmsum hlutum, en bókasafn skól-
ans og kennaranna glataðist.
Jón Borgfirðingur.
(52)