Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Page 60

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Page 60
darn til Jress að mótmœla frumvarpi til laga, sem þingið var að semja um verkföll. — 25. Chamberlain heldur af stað frá Cape heimleiðis úr Afrikuförinni. — 4 héraðstjórum vikið frá embætti á Finnlandi af því að þcir hafa látið í Ijós að herlögin nýju væru brot á stjórnai'skrá Finna. Mars 3. 30 ára afmæli páfalignar Leós XIII haldið hátíð legt í Róm. — 21. Castvo lýðveldisfors. i Venszuela leggur niður völd. — 25. Hector Macdonald hershöfðingi hrezkur ræður sér hana með skoti í París. — Castro kallar aftur uppsögn sína og tekur við völdum. April 2. Vilhjálmur Þýzkal.kcisari kemur til Kaupm.hafn. — 4. Stúdentaóeyrðir á Spáni. — 7. Alexander Serhia-konungur leysir upp þingið ; brýt- ur stjórnarskrána. — 11. Revoil landstjóri í Alsír fer frá völdum. — — Kviknar í púðurbyrgðum í Kanton, 1500 manna fá bana. — 17. Alhanar hafna samningatilboðum Tyrkjasoldáns* — 18. Lýkur verkfalli í Hollandi. — 28. Baron v. Born og þrír aðrir höfðingjar á Finn- landi gerðir útlægir. — 29. Eldgos í Alberta í Kanada. Mikill landfláki fer i auðn. — 29. Búlgarar vinna ýms hryðjuverk í Saloniki á Tyrk- landi. Nokkur hundrnð manna drepnir. Maí 1. Englakonungur kemur til París: er fagnað affor- seta og ráðaneyti. — s. d. Hefst verkfall mikið í Nevv-York. — 2. Þýzkalandskeisari kemur til Róm. — 9. Eldsvoði mikill í Ottawa. — 16. Lýðfundur í Pretóríu mótmælir innflutningi Kín- verja í landið. —• 19. Nýtt ráðaneyti myndað í Búlgaríu ; Petkoff ráða- neytisforseti. (54)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.