Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Blaðsíða 66
1X92-93 kr. kr.
Flutt: 966,5 Grjöld. Flutt: 1692,i
J7 Búnaðarfjelag Islands . . 71,5
24 Onnur búnaðarfjelög. . 48
20 Búnaðarskólar 25,5
Verðlaun af smjöri . . . 10
n Skógarrækt 14,8
2,! Dýralækningar . . , . . 11
n 46,8 Fjárkláða útrýming . . . 94,5 275,.
n Iðnaðarm.fjelag Reykjavíkur 11,9
n Rannsókn á by ggingarefni 7
n Fiskimatsmenn 3,i
Dráttarbraut, skipakví,bryggja
n og mótorvagn 31,7
8,2 . 8,. Oviss útgjöld og skyndilán 8,i 62,o
33,8 33,6 Alþingiskostnaður • , . . n 39,e
n 15,i Tekju afgangur n
1069s, Oll útgjöld samtals 2069,i
Athugasemdir við Landhagsskýrslurnar.
Þótt fjárhctgsáœtlunin fyrir árin 1904—1905 sje sett
hjer að framan til að sýna tekjur og gjöld fyrir yfirstand-
andi fjárhagstímabil, þá er sett í dálk framan yið reikn-
inginn tekjur og gjöld landssjóðs fyrir 12 árum, til hægð-
arauka fyrir þá, sem vilja fljótlega sjá, hve mikil breyting
hefir orðið á gjöldum landssjóðs þennan stutta tíma, og
í hverju hún er helzt innifalin.
Það sem mest hefir aukið tekjur landsins, er útflutn-
ingsgjald og aðflutningsgjald af vörum, er nemur 510,000
kr, Tckjur af póstflutningum hafa einnig aukist að helm-
ingi eða 40.000 kr. — En þegar til útgjaldanna kemur,
þá hafa gjöldin til embættismanna aukist um 88000 kr.
sem mest Kggur í fjölgun lækna. Til skóla- og sveita-
kenslu hafa gjöldin hækkað um 54,000 kr. og til spítala
74,000 kr, Til bókmenta m. m. 56,000 kr. og til sam-
(60)