Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Síða 69

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Síða 69
IV. Atvinna 1901. Fram- færend- endur. Fram- færðir. Hjú Alls Hlut- falls- tala af 1000 m. Olíkamleg vinna . . . 786 1,295 288 2,369 30, Landbúnaður húsbændur 6,477 14,359 269 21,105 269 aðstoðarfólk. . 17,875 823 U 18,698 238 Fiskiveiðar, húsbændur . 1,550 2,856 120 4,526 58 aðstoðarfólk 3,137 1,296 4,433 57 Fiskiv., landb.,þurrab„ húsb. 2,117 5,400 129 7,646 97 aðstoðarfólk 4,483 252 4,735 60 Handverk og iðnaður, húsb. 1,336 1,791 317 3,444 44 aðstoðarfólk. . 623 186 809 10 Verzl. og samgöngur, húsb. 425 984 405 1,814 23 aðstoðaríólk. . 721 474 108 1,303 17 Minni háttar störf , . . 877 807 SO 1,764 22 Þeir sem lifa af eignum sínum 1,082 465 80 1,627 21 Þeir sem nj óta styrks af alm.fé 1,631 695 4 2,330 30 Otilgreind vinna.... 1,141 587 139 1,867 24 44,261 32,270|1939| 78,470|1000 En 1901 1. nóv. fór fram reglulegt fólkstal hjer á landi og reyndist þá, að þrátt fyrir slysfarir og mannflutninga til Ameríkn hafði landsbúum fjölgað, svo að þeir voru þá orðnir 78,470. Manntalsskýrslurnar, sem teknar voru hjer 1901, voru sendar til hagfrœðisskrifstofunnar í Kpmh. Þar voru þær svo dregnar saman í eina heild, sem er mikið verk og seinlegt og prentaðar þar snemma á þessu ári. Ur þeirri aðalskýrslu er svo tekið hjer það sem snertir fólks- tal í landinu. Af skýrslunni II sjest, hve margt manna hefur verið 1 hverri sýslu á ýmsum tímum næstliðinnar aldar. Siðustu 10 árin var fólksfjölgunin mest, sem er afleiðing þess, að færri menn fluttu þau ár til Ameriku en áður, og að miklu fleiri fæddust en dóu; en líldegt er að minni manndauði leiði aftur af fjölgun lækna, og af þvi að alþýða sinni nú meir en áður sóttvörnum og heilbrigðisreglum. Skýrslan III sýnir, hvað talið er bygt land og óbygt í hverri sýslu og hve margir búa á hverjum Q kilómeter.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.