Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Page 72

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Page 72
Flutt 1897 kr. 'Thorkillii barnaskólasjóður.......... Hafnarsjóður Reykjavíkur.............. Prentsmiðjusjóður N. og Austuramtsins Landsbókasafnssjóður.................. Biblíufjelagið íslenzka............... Kirknasjóður Islands.................. Prestekknasjóður...................... Prestaskólasjóður..................... Ræktunarsjóður Islands................ Söfnunarsjóðnr ....................... Varasjóður Landsbánkans............... — — Sparisjóðs Reykjavíkur . . Bræðrasjóður hins lærða skóla.... Systrasjóður kvennaskóla Reykjav. , . Kvennakólasjóður Reykjavíkur . , . Ekknasjóður Reykjavikurbæjar. . . . Kennarasjóður: (stofnandi frú Þóra Melsted) Háskólasjóður (stofnandi kvennfl. Reykjav.) Minnisvarðasjóður Jóns Sigurðssonar . Legat Jóns rektor Þorkelssonar . . . Iðnaðarm.félagssjóður i Reykjavík . . Gjafasjóður Þorl. Kolbeinssonar . . . :Styrktarsjóður ekkna í Isaf.sýslu . • . Styrktar og sjúkrasjóður verzlm. í Rvlc 08,050 40,917 2,700 7,428 22,984 25,528 19,735 3,830 92,135 150,340 16,871 11,698 1,184 2,441 | 1,912 ! M19 2,590; ! 572Í ! 2,351| ! 1,666' 9,006: ! » ! 1903 kr. 324.876 67,493 67,515 2,808 8,118 16,505 54,308 23,784 4,669 152,749 289,945 308,751 9,723 15.448 1,831 3,212 7,435 218 6,056 3,452 713 1407 ? ? 29,709 1,400,725 En ekki má byggja um of á þeirri skifting, því naumast er hægt að gjðra glögg skil á bygðu og óbygðu landi* þar sem býli standa í afréttarlöndum eða fjöll og upp- blásin lönd liggja á milli sveita m. m. — Allir vita að landbúnaður og sjávarútvegur hefur verið og er aðalatvinnuvegur landsmanna, en hve margir hafa lifað af þessu, og hve margir af annari atvinnu, hafa menn ekki vitað, en nú sést af skýrslunni IV, að af 1000 manns lifa af landbúnaði og sjávarafla 779 menn, af bandverki ■og iðnaði 54, af verzlan og samgöngum 40, af minnihátt- ar og ótilgreindri vinnu 46, embættismenn og þeir sem lifaafeign sinni eða eftirlaunum 51, og Ioks eru þeir sem þiggja sveitarstyrk 30. (66)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.