Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Blaðsíða 83
1S99
Marz Apríl s *■"5 Ágúst Septemb. Október j Nóvemb.
Langanes .... 0,3 0,2 2,1 5,3 7,7 8,7 8,3 4,8 3,4
Grímsey ... 0,4 0,5 3,4 7,2 8,3 9,3 8,3 0,1
Hornbjarg Strönd. 0,B 0,5 3,2 0.5 9,5 9,3 9,0 5,o ’l
Fatriksljörður . 0,9 4,0 0,8 10.3 11,0 10,0 3,8
Breiðifjörður . . 0,8 0,9 0,o 7,8 10,1 11,0 11 fi,0 4,4
Faxaflói 2,. 4,3 7.5 8,1 10,2 11,0 10,7 0,6 5,0
Eyrarbakkaflói . 4.4 ~4 8,0 10.3 11,0 10,7 7,9 0,o
Dyrhólar 5,9 7,9 7,0 8,8 10,8 1 1,0 9,4 7,9 0,2
Eskifjörður . . . 0,9 0,0 2,4 5,1 7,0 8,0 7,5 5,3 4,3
Fœreyjar .... 5.5 5,8 7,o 8,3 10,2 1 i ,9 10,o 8,3 8,0
Skotland 0,7 7,4 7,5 10,o 13,, 13,0 13,7 12,0 9,5
HvarfáGrœnlandi *o . -,4 1,9 *3,9 4.i fi,0 *7,2
Godthaab, sama *0,3 0,8 2,0 *4,o 4,4 ‘3,2
A 60, stigi n. br.
suður af Reykjan. n 7,0 8,6 10,1 12,2 12,4 12,4 9,6 9,7
[Frh.frá bls. 73] staðfest, um gjald í lífsábyrgðarsjóð sjómanna
á þilskipum, sem yonandi er að verði öflugur með tímanum.
Rimtaflan er rituð af gömlum manni Gísla Jónssyni
á Hamri í Sirandasýslu. Sjálfur hefi ég enga þekking á
því, hvort hún er rétt, en ég hefi sýnt hana rímfróðum
manni, sem ekki hefur fundið rangt í töflunni, hef ég því
látið prenta hana hér í þeirri von, að sumum þyki hún
fróðleg, og af því að mér þykir það viðurkenningar vert,
að nokkrir kunna þó enn þá fingrarímið, sem heita má að
nú sé að leggjast niður.
Skýrslan um samanburð á ýmsum lönclum er efnis-
mikil og fróðleg, hún sýnir í stórum aðaldráttum ástand
17 landa; stœrð þeirra, fólksíjölda, akuryrkju, eign í lif-
andi peningi, skipum og járnbrautum, einnig tekjur, ríkis-
skuldir og herafla.
Skýrslan um sjávarhita er einnig fróðleg og eftir-
tektaverð. Skýrsla um sama efni er í alman. 1901 fyrir
árin 1882 til 1899, og hér er skýrsla fyrir árin 1901 og
1903. Skýrslan fyrir 1899 er hér endurprentuð. af því hún
var svo ramskakt og villandi prentuð i alman. 1901.
Tr. G.
Í77)